Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 141
LANDBÚNABARSÝNINCIN
515
vöxtinn. Meðalaldur allra lamba reyndist vera 83 dag-
ar, og meðalþungi þeirra á fæti 28.49 kg, en 28.84 kg,
ef þrílembingum var sleppt úr meðaltali. Dómarar í
sauðfjárdeild vom Árni G. Pétursson og Sveinn Hall-
grímsson, ráðunautar í sauðfjárrækt lijá Búnaðarfélagi
Islands og Grímur B. Jónsson, béraðsráðunautur Norður-
Þingeyinga. I dómum var tekið tillit til vænleika, gerðar,
vaxtarlags, ullarfars og uilargæða einstaklinganna, en
lijá ættarhópum og einstökum ám, einnig afurðasemi,
reynslu og frjósemi undangenginna ára og vaxtarbraða
sýndra lamba.
Ættarhópar
Alls voru sýndir 9 ættarbópar. Bezti liópurinn dæmdist
vera ættarhópur Lítilláts 84, Ólafs Árnasonar, Oddgeirs-
bólum í Hraungerðislireppi. Lítillátur er beimaalinn, f.
Durgur á Fjalli, Skeiðum, frá Ytri-Neslöndum í Mývatns-
sveií, m. Snót 48, mf. Göltur í Oddgeirsliólum, frá Keldu-
nesi í Kelduliverfi. Lítillátur var notaður um skeið á
sæðingarstöðinni í Laugardælum, einnig verið lánaður í
nágrannasveitir og á fjölda góðra afkomenda víða um
land. Hann lilaut I. beiðursverðlaun fyrir afkvæmi, fyrst-
ur lirúta á Suðurlandi, á afkvæmasýningum 1967. Þá
var m. a. tilfærð svoliljóðandi viðbótarumsögn um af-
kvæmi lians við lýsingu 1965, er bann lilaut I. verðlaun
fvrir afkvæmi: „Afkvæmin eru framúrskarandi vel gerð
og ræktarleg. Ærnar ágætlega frjósamar og miklar af-
urðaær, gimbrarlömbin glæsileg ærefni. Hrútlömbin öll
álitleg og sum ágæt hrútsefni. Mörg afkvæmin eru metfé
að gerð og vænleika, kynfesta er mikil“. Afkvæmin í
ættarbóp að þessu sinni voru ærnar Gróska og Harka,
báðar 4 v., Grótta 3 v. og sonurinn Ótti 4 v., sem var
talinn þriðji bezti lirúturinn í röð einstakra brúta á sýn-
ingunni. Meðal])ungi, mál og afurðasemi dætra var sem
bér segir við komu á sýningarstað: 65.3 kg á fæti, 98. 3 cm
uni brjóst, 20.5 cm á spjald og 133.3 mm á fótlegg, meðal-
afurðir: frjósemi 2.0, þungi dilka á fæti 80.3 kg, reikn-