Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 142
516
BUNAÖAKKIT
aður kjötþungi 32.3 kp, samanlagður meðalvöxtur tví-
lembingspara á sýningunni var 577 g á dag. Ærnar
voru allar framúrskarandi fagrar að gerð, traustar og
föngulegar, en ull liefði mátt vera hvítari.
Annar beztur ættarhópur dæmdist vera afkvæmi Sóma
75, Magnúsar Gunnlaugssonar í Miðfelli í Hrunamanna-
hreppi. Sómi er fæddur Helga Haraldssyni á Hrafnkels-
stöðum, f. Dvergur 12, Miðfelli, ff. Tóvi 2, Hrafnkelsstöð-
um frá Tóvegg í Kelduhverfi, m. Breiðleit 10, Hrafnkels-
stöðum frá Reykjahlíð í Mývatnssveit, fm. Drottning 1,
Hrafnkelsstöðum frá Laxamýri, S.-Þing.. Báðir foreldrar
Sóma og afi og amma hlutu á sínum tíma I. verðlaun
fyrir afkvæmi. Sómi var sýndur með afkvæmum 1965
og hlaut þá II. verðlaun fyrir afkvæmi. Þar stendur m. a.
þessi umsögn um afkvæmin: „ . . . ærnar jafnvaxnar, hold-
góðar, með víðan brjóstkassa, góða fætur, sterkt svip-
mót, flestar líklegar hrútsmæður.. . Fullorðnu synimir
eru ágætir I. verðlauna hrútar og hrútlömhin ágæt hrúts-
efni“. Afkvæmin í ættarliópnum, vont ærnar Heiðgul
8 v., Snögg 7 v., RúBa 5 v. og sonurinn Kubbur 3 v.,
scm var talinn annar beztur í röð einstakra hrúta á
sýningunni. Meðalþungi, mál og afurðasemi dætra var
sem Iiér segir við komu á sýningarstað: 60.0 kg á
fæti, 96.0 cm um hrjóst, 19.3 cm á spjald og 131.7 mm
á fótlegg, meðalafurðir: frjósemi 1.7, þungi dilka á fæti
67.1 kg, reiknaður kjötþungi 27.2 kg og meðalvöxtur tví-
lembingspara á sýningunni 586 g á dag.
Þriðji bezti. liópur dæmdist vera ættarhópur Glitnis 92,
Ólafs Árnasonar, Oddgeirshólum í Hraungerðishreppi.
Glitnir er fæddur Einari Gestssyni, Hæli, Gnúpverja-
hreppi, f. Dofri 79, m. Hængsdóttir, ff. Durgur, Fjalli,
Skeiðum, fm. Blökk, mf. Ilængur frá Laxamýri. Glitnir
hlaut IT. verðlaun fyrir afkvæmi 1967. Þar segir í um-
sögn m. a.: „Afkvæmin eru hvít, hymd, flest með fremur
góða og allvel Iivíta ull, sterka fætur og ágæta fótstöðu.
Ærnar eru ágætlega jafnvaxnar, sterkhyggðar, frjósamar