Búnaðarrit - 01.06.1970, Qupperneq 145
LANDBÚNA8ARSÝNINGIN
519
71.0 kg á fæti, 100 cm um brjóst, 22.0 cm á spjald og
131 mm á fótlegg. Meðalafurðir: frjósemi 2.0, þungi dilka
á fæti 99.0 kg, reiknaður kjötþungi 37.6 kg, vöxlur tví-
lembinga fram að' sýningu 651 g á dag. Hrefna er ágæt
ær, er sameinar góða byggingn og mikla afnrðagetu.
Annað sætið lireppti Stebba 133, 6 v., Karls Jónssonar,
Gýgjarliólskoti, Biskupstungum. Hiin er beimaalin, f.
Ljómi, m. 144. Stebba er bvít og kollótt. I umsögn dóm-
nefndar segir m. a.: „Hún er mikil vænleikaær, en gróf-
byggð, ágætlega bolliing og breiðvaxin aftur, en mætti
vera breiðari á spjald og fvlltari í lærum“. Þungi og mál
Stebbu á sýningarstað voru 71.0 kg á fæti, 102 cm um
brjóst, 20.5 cm á spjald og 134 mm á fótlegg, meðal-
afurðir: frjósemi 2.0, þungi dilka á fæti 108.3 kg, reikn-
aöur kjötþungi 44.6 kg, vöxtur tvílembinga fram að
sýningu 797 g á dag.
t Jjriðja sæti var nr. 433, 4 v., Sveins Eiríkssonar,
Steinsbolti, Gnúpverjalireppi. Hún er heimaalin, f. Durg-
ur frá Hæli, ff. Durgur, Fjalli á Skeiðum, fnt. Blökk á
Hæli, m. 933, mf. Glói frá Hrafnkelsstöðum. 1 umsögn
dómnefndar segir m. a.: „433 er með vel livíta, illhæru-
lausa, lokkaða og sterka ull, sterka fætur og ágæta fót-
stöðu. Hún er jafnvaxin, J)róttleg og fögur ær, en vantar
nú liold til að ná miklum þunga og málum“. Um lömbin,
sem fylgdu ánni var sagt: „Hrúturinn kjötmikill og sterk-
legur, gimbrin albvít og djásn að gerð“. Þungi og mál
433 á sýningarstað voru 59.0 kg á fæti, 94 cm um brjóst,
21.0 cm á spjald og 135 mm á fótlegg, meðalafurðir:
frjósemi 2.0, þungi dilka á fæti 86.5 kg, reiknaður kjöt-
Jjungi 34.6 kg, vöxtur tvílembinga fram að sýningu
654 g á dag.
Eftirlaldar ær hlutu Há viðurkenningu, en J)eim var
ekki raðað:
Dóra 28 Brynjólfs Guðmundssonar, Galtastöðum, 8 v.,
heimaalin, f. Mjaldur, m. Kála.