Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 148
522
BÚNAÐARRIT
verðlaun á héraðssýningu í Árnessýslu, og móðir lians og
formóðir liöfðu lilotið I. verðlaun fyrir afkvæmi. Sjálfur
dæmdist Öðlingur beztur lirúta á liéraðssýningu að Berg-
hyl 1967, og lilaut þá svohljóðandi umsögn m. a.:
,,... klettvænn, með víðan, sívalan brjóstkassa, með
breitt, sterkt hak, ágætlega vöðvað, malir og læri prýði-
lega holdfyllt, með mjög mikla og sæmilega góða ull,
má heita gallalaus að gerð, þó fullstuttur, liann ldaut
93 stig fyrir byggingu .. .“. Þungi og mál Öðlings nú á
þessari sýningu var sem bér greinir: 104 kg á fæti,
109 cm um brjóst, 27 cm á spjald og 133 mm á fól-
legg. Annar beztur dæmdist vera ICubbur 147, 3 v.,
Ágústs Sigurðssonar, Birtingaliolti, Hrunamannahreppi.
Hann er fæddur Magnúsi Gunnlaugssyni á Miðfelli, f.
Sómi 75 eins og áður er getið, er hlaut annað sæti fyrir
ættarlióp á sýningunni, m. Stygg. Kubbur vó nú 101
kg, var 112 cm um Jn-jóst, 25.5 cm á spjald og 132
mm á fótlegg. Umsögn dómnefndar: „Kubbur er afburða
lioldmikil og þéttvaxin kind, með frábær læraliold. Hann
Jdaut I. lieiðursverðlaun á liéraðssýningu í Árnessýslu
liaustið 1967“.
Þriðji bezti dæmdist Ótti 106, 4 v., Hauks Gíslasonar,
Stóru-Reykjum, Hraungerðislireppi. Hann er fæddur
Guðmundi, Árnasyni, Oddgeirshólum, f. Lítillátur 84,
eins og að framan getur, sem hlaut I. verðlaun fyrir
ættarlióp á sýningunni, m. Orka X-59, sem tvívegis liefur
ldotið I. verðlaun fyrir afkvæmi. Ótti vó um sýningu
102 kg, var 110 cm um lirjóst, 26.5 cm á spjald og 136
mm á fótlegg. 1 umsögn dómnefndar um ótta segir m. a.:
„Hann liefur góðan þunga, ágæta brjóstkassabyggingu,
breitt, sterkt boldgott bak, breiðar, lioldgóðar malir, en
frekar lin læraliold og legglengri en flest systkina hans.
Hann vantar einnig þann þróttlega svip og glæsibrag,
sem einkennt liafa bræður lians“.
Sproti 139, 4 v., lilaut Há viðurkenningu, eigandi Jians
er Guðmundur Þórðarson, Kílhrauni, Skeiðalireppi.