Búnaðarrit - 01.06.1970, Síða 158
532
HUNAÐAKIUT
Talið frá hœgri: Bliki 652 frá Vatnsleysu, Skag., Hörðnr 591 frá
Kolkuósi, Skag. og Hrafn 628 frá Efra-Langholti, Árn. Þessir hestar
hlutu I. verSlaun, hver í sínum aldursflokki.
StóShestar 6—8 vetra.
Nr. 9 í sýningarskrá. Hrafn 628 frá Efra-Langholti, Ár-
nessýslu. Svartur, f. 1962. Eig.: Hrossaræktarsaniband
Suðurlands.
Stig: Bygging 8,10, liæfileikar 7,92, meðalslig 8,01.
Umsögn dómnefndar: Fínbyggður, prúður, geðljúfur
alldiða reiðhestur með hlutfallagóða, mjúka byggingu.
Vilji nægur. Fyrstur í röð. Verðlaun kr. 20.000,00.
Nr. 8 í sýningarskrá. Hrafn 583 frá Árnanesi, A.-Skafta-
fellssýslu. Brúnn, f. 1960. Eig.: Hestamannafélagið Horn-
firðingur.
Stig: Bygging 8,00, hæfileikar 8,02, meðalstig 8,01.
Umsögn dómnefndar: Höfuð sterklegt, augu fremur
smá, svipur festulegur, en yfirlætislaus, liáls reistur, en
þykkur, fætur nær réttir, en kjúkur full sveigðar. Fjiir-