Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 168
542
BUNAÐAKKIT
Kolbukur, beztur
klárhesta meS tölti,
og eigandi Bergur
Magnússon.
Skafti, f. 1956. Brúnn. Eig.: Ingimar Bjarnason, jaðri.
Meðalstig 8,45.
Umsögn tlónmefndar: Skörulegur góðliestur, þrótt-
mikill og viðkomugóður. Fimmti í röð. Verðlaun kr.
3.000,00.
Nr. 39 í sýningarskrá. Funi frá Kanastöðum, Landeyj-
um, Rang. f. 1957. Eig.: Jón Sigurðsson, Skollagróf.
Meðalstig 8,43.
Umsögn dómnefndar: Fínlegur, glaðfjöraður, alhliða
ganghestur. Mjög vel taminn. Sjötti í röð. Verðlaun kr.
2.000,00.
B. Klárhestar me& tölti.
Nr 44 í sýningarskrá. Kolbakur frá Fornu-Stekkum, A.-
Skafti, f. 1959. Brúnn. Eig.: Bergur Magnússon, Reykja-
vík. Meðalstig 8,39.
Umsögn dómnefndar: Mjög fríður, augljós gæðahest-
ur, hágengur og léttstígur. Fyrstur í röð. Verðlaun kr.
8.000,00.