Búnaðarrit - 01.06.1970, Síða 169
LANDBÚNAÐAKSÝNINGIN
543
Nr. 48 í sýningarskrú. Pylur frá Hlíðarbergi, Mýruni, A.-
Skafti, f. 1956. Bleikálóttur. Eig.: Sveinn K. Sveinsson,
Reykjavík. Meðalstig 8,37.
Umsögn dómnefndar: Afburðaliestur að vilja, þrótti
og yfirferð, en gangur nýtist ekki til blítar nema á víðuin
vangi. Annar í riið. Verðlaun kr. 6.000,00.
Nr. 47 í sýningarskrá. Þytur frá Kletti, Reykholtsdal,
Borgarfjarðarsýslu, f. 1960. Rauður. Eig.: Höskuldur
Eyjólfsson, Hofsstöðum. Meðalstig 8,21.
Umsögn dómnefndar: Föngulegur, þróttniikill reið-
hestur. Mjög vel taminn. Þriðji í röð. Verðl. kr. 5.000,00.
Nr. 45 í sýningarskrá. Stígandi frá Brúarbóli, Mosfells-
sveit, Kjósarsýslu, f. 1961 Brúnn. Eig.: Sigvaldi Haralds-
son, Brúarlióli. Meðalstig 8,16.
Umsögn dómnefndar: Þróttlegur, föngulegur reiðliest-
ur, með lireinan gang og ljúfan vilja. Fjórði í röð. Verð-
laun kr. 4.000,00.
Nr. 43 í sýningarskrá. Draumur frá Guðlaugsvík, Strand.
F. 1961. Brúnn. Eig.: Ingólfur Guðmundsson, Reykjavík.
Meðalstig 8,10.
Umsögn dómnefndar: Mjög efnilegur unghestur með
góðan gang og vilja. Rétt og vel þjálfaður. Fimmti í röð.
Verðlaun kr. 3.000,00.
Nr. 46 í sýningarskrá. Stormur frá Eyri, Kjósarsýslu, f.
1959. Brúnn. Eig.: Haraldur Jóhannsson, Laugarbóli,
Mosfellssveit. Meðalstig 8,03.
Umsögn dómnefndar: Geðþekkur, viljagóður og prúð-
ur reiðhestur. Gangur hreinn og öruggur. Sjötti í röð.
Verðlaun kr. 2.000,00.