Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 23
MORGUNN 17 óvenjulega fallega vaxin og óvenjulega fríð í andliti. Fagurt liðað hárið myndaði umgerð utan um andlit hennar, augun voru blá, lifandi og fjörleg, og andlitsliturinn var bjartur og hraustlegur. Hún hallaðist yfir aðkomufrúna eins og hún væri að skyggnast yfir vinstri öxl hennar, en benti um leið á eitthvað, sem hékk um háls hennar, vildi beina athygli minni að því. Ég hafði áður tekið eftir óvenjulega fallegum hring, sem aðkomufrúin hafði á fingri sínum, ég hafði tekið eftir honum í fyrsta sinni, er við hittumst. I þetta sinni varð mér ekki aðeins starsýnt á, hve hringurinn var fallegur, en nú varð mér einhvern veginn ljóst, að hann hafði eitthvað mikið að þýða. Alveg óvænt og fremur mér til undrunar, sagði aðkomu- frúin nú: „Það ber stundum til, að ég get hjálpað fólki á mjög óvenjulegan hátt.“ Ég svaraði þegar í stað: „Já, það kemur stundum fyrir mig líka.“ Frúin hélt áfram: „Ég held, að systir mín viti, að ég er stödd hérna í dag.“ Ég sagði við hana: „Hafði systir yðar mikið, yndislega liðað hár, var hún óvenjulega aðlaðandi og glaðlynd?“ Hún svaraði: „Þér eigið við systur mína, sem dó og ég kallaði venjulega kærustuna mína?" Ég játaði því. Við höfðum aldrei talað saman um þessi efni áður, en cg hélt áfram: „Hún virtist vera að leiða athyglina að einhverju, sem þér hafið um hálsinn.“ Fruin brá nú hend- inni inn á brjóstið á sér, undir fötin, og dró upp dálítið, einkennilegt nisti, sem hékk í mjórri festi. Hún sagði, að þetta nisti væri keypt í Kaliforníu. Ég leit á það og sagði: „Er þetta eitthvert einingartákn?" Hún svaraði: „Já, systir mín var vön að kalla það svo. Bæði nistið og hringurinn, sem ég ber, var keypt á síðasta afmælisdegi hennar, áður en hún dó. Ég gaf henni hringinn og hún gaf mé nistið og sagði, að þessir hlutir ættu að vera kærleikstákn. Frúin hélt áfram og sagði mér, að áður en uppskurðurinn, sem systir hennar hafði ekki þolað, var framkvæmdur, hefði 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.