Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 16
.10 MORGUNN samstilling hjartans við þetta undursamlega líf og haldið áfram að draga að okkur það andrúmsloft ódauðleikans, sem því fylgir.“ Hvernig hin innri sjón starfar. Þá snýr höf. sér næst að merkilegu máli og helgar einn kafla fræðslunni um það, hvernig hin innri sjón starfar. Hún bendir á, að eðlilegt sé að venjulegt fólk, sem ekki er gætt dulskynjunarhæfileikum í svo ríkum mæli að það verði að gagni, eigi erfitt með að gera sér þess grein, hvernig þessir hæfileikar starfi. Hún minnist á, að skyggn- in sé oft flokkuð í tvo flokka, hina hugrænu, subjektivu, skyggni og hina svonefnd hlutrænu, objektívu. Hin hug- ræna skyggni er ekki eins ljós og hin hlutræna. Hin hug- ræna er oft fólgin í áhrifum, sem miðlinum berast, og hann á stundum erfitt með að segja, að hann beinlínis sjái, og eru honum þó oft engu síður veruleg. M. Bazett segir: ,,Hin hlutræna tskyggni er mjög sannfærandi, Þegar miðillinn bókstaflega talað sér hlutina greinilega, hin hug- læga getur einnig oft verið mjög sannfærandi. Það er ekki auðvelt að segja, hvernig þessar skynjanir berast að við- takandanum, sjáandanum. Ég þekki sjáanda, sem mjög mikla reynslu er búinn að fá í þessum efnum, og segist þó ekki vita með vissu enn, hvort vitund sjáandans fari burt til að sjá staðreyndirnar, sem hann lýsir, eða hvort stað- reyndirnar komi til hans. Þetta er merkilegt efni til rann- sóknar, en eftir margra ára reynzlu í þessum efnum, treysti ég mér ekki til að koma með neina frekari stað- hæfingu um þetta. Annað mjög skringilegt einkenni á sýnum sjáandanna er það, að stærðarhlutföllin geta verið fjarri öllu venjulegu lagi, þannig t. d., að mannsmynd, sem sjáandinn sér, getur verið alveg óeðlilega stór, miklu stærri en mennskur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.