Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 67
MORGUNN 61 þurfi vinirnir frá báðum heimum, að leggja skilyrðin fram. Sumir gera sér í hugarlund að til árekstra hljóti að koma, hinum megin við landamærin, ef maður eða kona hafi verið tví- eða þrígift á jörðunni. Þeir spyrja eins og Gyðing- arnir forðum: „Hvers kona verður hún þá í upprisunni?" Ég hefi átt þess kost, að tala við framliðna menn og konur, sem átt höfðu fleiri maka hér á jörðunni, og þetta fólk hefir ekki látið uppi nein vandkvæði í sambandi við þetta. Þó grunar mig, að síðari maki manns eða konu, eigi að gera að því sem allra minnst, að fá þann, sem misst hafði maka, til að gleyma honum eða hætta að hugsa um hann. Og vei þeirri stjúpmóður, sem er köld eða vond við stjúpbörn sín. „Og það, sem ég sárast syrgði fyrr, er sál mína farið að kæta,“ safði séra Matthías. Framliðin kona sagði einu sinni við manninn sinn, þegar hahn barmaði sér yfir að vera skilinn eftir: „Vinur minn, þeir tímar munu koma, að þú vildir ekki hafa farið á mis við þessa þjáningu. Þegar þú lokar augunum í síðasta sinn á jörðunni, en opnar augun þín hérna meginn, muntu skilja mig.“ Oft er um það spurt, hvort ekki sé skað- £r það skaðlegt legt fyrir hina framliðnu, að við hér séum fyrir framliðna? að skipta okkur af þeim. Margsinnis hefi ég lagt þessa spurningu fyrir framliðna vini mína, og af svörum þeirra dreg ég þá ályktun, að þetta sé fjarri öllum sanni. Svörin hafa m. a. verið þessi: „Þegar ég fann, að ég gat talað við þig og sá, að þú trúðir, að þetta er ég sjálf, fannst mér ég einskis þurfa að óska fremur þá stundina.“ .... „Mesta sælan mín er sú, að fá að tala við þig, vera hjá þér, og hjálpa þér.“ . . . „Mér hefði aldrei getað liðið vel, meðan þú værir í óvissu um, að ég væri hin sama og væri með þér. Það er dásamlegt að vera hér, en dásamlegasti kærleikur HANS birtist í því, að HANN leyfir mér, að vera með þeim, sem ég elska. Ykkur finnst langt að bíða endurfundanna, en okkur finnst það ekki, því að við höfum ekki einu sinni skilið við jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.