Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 82
76 MORGUNN en leiðangursins var von til Kumassi, var mér sagt af einum þjóna minna, að landsstjórinn hefði komið til borg- arinnar um hádegið, en nú var klukkan 1,30. Klukkustundu síðar var mér sagt þetta sama í þorpinu af rosknum höfð- ingja, og tekið skal það fram, að hann hafði fengið góða menntun. Þegar ég brosti að staðhæfingum hans um þetta, því að vitanlega hugði ég þetta vera þvaður eitt, benti hann mér ofur hógværlega á, að þarlendum mönnum bærust fregnir um eitt og annað miklu fyrr en hvítum mönnum, „fréttaþjónusta okkar er miklu hraðvirkari en ykkar,“ bætti hann við. Tekið skal það fram, að efri hluti símalin- unnar var í umsjá konunglegu verkfræðingadeildarinnar og strandlínurnar voru eingöngu notaðar af stjórnarvöldun- um. Hann virtist hafa rétt fyrir sér, því að um kvöldið var þessi frétt tilkynnt í opinberu símskeyti, en það skal tekið fram, að útilokað er, að þessir menn hafi fengið vitn- eskju um komu landsstjórans með venjulegum hætti. Hvernig þetta gerist er öllum ófræddum hulið, en menn þeir, sem hér um ræðir, eru meðlimir í leynilegum félags- skap þarlendra manna. Ég hefi fengið að vita eftir góðum heimildum, að hæfileikar þessara manna til skyggni og fjarskynjunar séu vaktir með líkamlegri þjálfun aðeins, og þegar nemandinn hefir verið fræddur um aðferðirnar og hann hefir lært að beita þeim, verður hann að iðlca þær stöðugt til þess að ná fullkomnun í beitingu þessara hæfi- leika. Þekkingu á þessu virðist skipt i 3 aðgreind stig, og er sérstökum aðferðum beitt við hvert þeirra, og verður nem- andinn að njóta fræðslu sérstaks kennara á hverju þeirra, en leyfi til slíks náms er þó aðeins veitt með leyfi æðsta stjórnanda félagsskaparins, en mjög sterk leynd hvílir yfir starfsemi hans. Og þeir munu vera mjög fáir, sem taldir eru hæfir til að hljóta fullkomna fræðslu um leyndardóma hans. Þessi stig virðast skiptast þannig: 1. Skyggnihæfileiki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.