Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 81
MORGUNN 75 heyrt menn ræða um þessa hluti og ef ég lenti inn í þæ'r samræður, hélt ég því mjög ákveðið fram, að allt slíkt væri tilbúningur einn, afleiðing af ofþreytu og veiklaðri ímyndun, og eitthvað á þessa leið voru staðhæfingar mínar um þessa dulrænu reynslu fólksins! En svo breytt er nú viðhorf mitt til þessara mála, að ég tel unnt að færa nokk- ur rök fyrir því, að eitt og annað gerist í daglegu lífi, sem nútíma vísindaleg þekking hrekkur ekki til að skýra. Ég er nú sannfærður um það, að sumir menn geta náð tökum á einhverjum öflum eða krafti, sem leynist handan við þekkingarsvið venjulegra manna. Ég var gallharður efnis- hyggjumaður, er ég komst fyrst í kynni við þessi efni, og skeytti engu ýmiskonar orðrómi, 'er barst að eyrum mér, virti allar sögur um slíkt að vettugi og taldi ekki umhugs- unarvirði lengi vel, en nú skal það játað, að ég iðrast eftir að hafa ekki hagnýtt mér þau tækifæri, er ég í fyrstu átti kost á. Mér hefir oft verið sagt af vel menntuðum og greindum þarlendum mönnum ( og þeir eru þar til), að unnt sé fyrir menn, er hlotið hafa sérstaka þjálfun, að beina skyn- vitund sinni til eins eða annars staðar, án nokkurs tillits til rúms eða tíma, greina þar eitt og annað, sem gerist, án þess að sambandið milli vitundarsviðanna rofni svo að greint verði. Þá hefir mér einnig verið sagt, að slíkum mönnum sé unnt að hverfa til þessa eða annars staðar að vild, og fjarlægðir og tími hindri slík ferðalög þeirra ekki að neinu leyti. Það er alls ekki óvenjulegt að komizt sé svo að orði, að þessi eða hinn hafi verið á einum eða öðrum tilteknum stað í nótt, gærkvöldi eða í morgun, þó að fjar- lægðir væru slíkar, að ekki væri unnt að framkvæma slík ferðalög með venjulegum samgöngutækjum á um- ræddum tíma. Þegar siðasti Ashantee leiðangurinn var væntanlegur, vildi svo til, að ég hafði starfi að gegna á endastöð stytztu leiðarinnar frá Kumassi til strandarinnar. Daginn áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.