Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Síða 32

Morgunn - 01.06.1947, Síða 32
26 MORGUNN í stólnum, eins og ekkert sérlegt hefði komið fyrir. Það var bersýnilegt, að hún hafði sjálf ekki orðið nokkurs vör. Áður en hún fór frá mér, vakti ég máls við hana á endurholdgunarkenningunni, og spurði hana, hvernig hún liti á það mál. Hún svaraði: „Ég veit ekki, hvað ég á að segja um það, en stundum hefir sú undarlega tilfinning komið yfir mig, að ég væri hrifin aftur á bak í fornöld okkur Englendinga, og þá finnst mér, að þá hafi ég verið rómverskur hermaður.“ Ég sagði henni ekkert um það, sem fyrir mig hafði borið, og síðan felldum við talið. Ég minnist einnig þess, að hafa séð andlit manns nokkurs, sem ég þekkti aðeins lauslega, taka samskonar breytingum. Við sátum þá saman í viðhafnarstofu og hlustuðum á hljóm- leika að kveldi dags. Þrjú mismunandi andlit og ólík hvert öðru komu fram á andliti hans, hvert eftir annað. Fólkið, sem þekkti hann, kannaðist við öll þessi andlit af lýsingu minni. Annar gestur var þarna í sama sinn, sem einnig var gæddur sálrænum gáfum, en við sögðum manninum ekkert frá þessu.“ Seinni frásögnin gefur enga bendingu um endurholdgun, fyrra dæmið mætti, af þeim frásögnum, sem Margery Bazett birtir í bók sinni, nálgast það mest, en engan veginn finnst mér það sannfærandi. Hin svonefnda „ ummyndun“ er sálræn staðreynd, og er í því fólgin, að ósýnileg vits- munaöfl draga kraft frá viðstöddum miðli og nota hann til þess að mota svip sinn á andlit einhvers annars, sem viðstaddur er. Mér þykir líklegast, að þetta hafi gerzt, í óvenjulega stórum stíl, þegar vinkona Margery Bazett breyttist fyrir augum hennar í rómverska hermanninn. Ef við göngum út frá því, að framliðinn rómverfekur her- maður, sem einhverra hluta vegna, sem við þekkjum ekki, hefir staðið í sambandi við vinkonuna, hafi náð í nægileg- an kraft frá Margery Bazett, sem er mikill miðill, til þess að yfirskyggja vinkonuna og taka stjórn á henni um augnabliksstund, erum við a. m. k. ekki k'omin út fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.