Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 59
MORGUNN 53 Spuming: En ef ég hugsa mér nú t. d. að fara á einhvern ákveðinn stað, en vil fara mér hægt og njóta útsýnisins á leiðinni, get ég þá farið eins hratt og hægt og ég vil? Svar: Já, þú getur farið hægt eða hratt eftir vild, alveg eins og á jarðríki. Þú getur labbað í hægðum þínum, sett þig niður, snúið til baka eða hætt við ferðalagið, alveg að eigin geðþótta. Þú getur yfirleitt gert það úr ferðalaginu, sem þú vilt. Þú stjórnar þá hugsunarmætti þínum sjálfur. Fyrst, þegar ég kom hingað, þótti mér þetta merkilegt. En ég komst fljótt upp á lagið með, að nota þessa áðferð. Ég held meira að segja, að hún hafi ekki verið mér alveg ókunn, meðan ég var enn hjá þér á jörðunni. Hvernig eru árstíðirnar hjá ykkur, er um Árstíðirnar. sumar og vetur að ræða? Svar: Ekki það ég veit frekast. Þar sem ég er, er eilíft vor, bjartir dagar, en nætur eru ekki til. En birtan er öðru- vísi en hún er hjá ykkur. Ég held, að ég megi fullyrða, að birtan stafi ekki frá neinu sólkerfi, heldur frá HONUM. Á sumum þeim sviðum, sem ég hefi komið á, finnst mér vera dimmt, eins og hálfrökkur. En ég geri ráð fyrir, að þeim, sem eiga þar heima, finnist ekki eins dimmt og hinum, sem koma þangað af bjartari sviðum. Svo lengi má illu venjast, að gott þyki. Eins er með það, að þegar við hvíl- umst, getum við látið birtuna verða daufari. Þú spurðir um daginn, hvort við þyrftum Hvíld að sofa. Nei, það er ekki hægt að segja og svefn. að við þurfum þess. En oft þörfnumst við hvíldar, t. d. eftir að við höfum farið hjálp- arferðir niður á dimmu sviðin. Þá getur það komið fyrir, að við föllum í svefni líkan dvala og vitum ekkert af okkur. Það er ekki ólíkt og fyrst eftir bústaðaskiptin, dauðann. En þegar við hvilumst, getum við dregið úr birtunni, svo að hvildin verði eðlilegri, líkari því, sem áður var á jörðunni. Þörfin fyrir hvíld verður eftir því minni, sem við þroskumst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.