Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 47
MORGUNN 41 ósýnilega, en ég hélt áfram að skynja návist hennar. Hin mikla trú konunnar hafði sennilega orsakað það, að þessi háa vera birtist þarna í svip. Aftur var það, að þegar herra Parish var að tala, sá ég greinilega í kapellunni austanverðri veruna, sem myndin var af vinstra megin í helgidóminum. Þessi vera horfði með athygli á herra Parish. Návist hennar var undursam- leg og henni fylgdi blær hins háa andlegleika, eins og fylgt hafði verunni, sem ég sá áður. Beint fyrir ofan altarið sá ég litlar engilverur. Aftur sá ég veruna, sem ég hafði séð fyrst, nú hélt hún á barni í fanginu og önnur börn voru með henni. Tvívegis sá ég letruð orð yfir altarinu: „sælir eru hjarta- hreinir . . .“ og „far þú og syndga ekki framar.“ Ég sá tákn og merki rituð arbisku letri fyrir ofan altarið, en þá drógu tveir ójarðneskir læknar, sem stóðu við hlið- ina á herra Parish, athygli mína að sér. Annar þeirra virt- ist hafa verið skurðlæknir. Hr. Parish var þá að gera lækn- ingatilraun á ungum manni í annari röð. Mér fannst.skurð- læknirinn hugsa, að að flestra lækna dómi mundi þurfa hér mikillar skurðaðgerðar fyrr eða síðar. Áberandi einkenni var það á öllum sjúklingunum, að eftir þessa lækningaguðsþjónustu virtust þeir allir miklu léttari en fyrr, eins og þyngsli jarðneska líkamans minnk- uðu.Það leit út fyrir, að þeir hefðu allir verið hafnir upp á æðra vitundarstig, og það hefði verið auðvelt að benda á þá, sem þetta átti sérstaklega við um. Helgidómurinn var fullur af ósýnilegum hjálpendum og ósýnilegum sjúklingum. Jarðnesku sjúklingarnir, sem þarna voru, voru ekki nema örlítill hluti af þessum stóra hópi. Ot frá ósýnilegum hjálpendum streymdi madonna- blátt ljós og þeir voru í auðsæju samstarfi með andalækn- unum og lækningamanninum sjálfum. Framliðinn maður var borinn eins og líflaus inn í helgidóminn. Þjónustu- andar báru hann þangað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.