Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 71
MORGUNN 65 líkt og væri kór í lítilli kirkju. Altari var fyrir stafni, og þar á kross og tveir kertastjakar. Þarna sátu 8 manns í stólum þannig, að næst kór voru 4 stólar í röð og svo tveir og tveir í tveim röðum aftar. Þegar við komum þarna inn var Mr. Paul að framkvæma sálrænar lækningar. Allt var hljótt. Mr. Paul fór höndum um sjúklingana, sem voru karlar og konur, eldri sem yngri. Hann framkvæmdi ýmsar strokur og nudd, sem ekki er gott að lýsa á prenti, eða finna rétt orð yfir, en eftir að hann hafði lokið með- ferð sinni á öllum, sem í þessum stólum sátu, flutti hann mjög hjartnæma bæn, og eftir dálitla stund fór fólk þetta að tínast burtu. Ég tók eftir því að Mr. Paul þvoði hendur sínar eftir meðferð hvers einstaklings. Við gestirnir þrír sátum til hliðar við útvegg í salnum, en þegar þessu var lokið, kom Mrs. Parish, sem setið hafði fyrir aftan okkur, svo að við sáum hana ekki úr sætum okkar, til okkar og helsaði mér eins og við værum gamal kunnug, og enginn vafi væri á, hver af þessum framandi mönnum ég væri, enda sýndi víst kollurinn hver væri hér aldursforseti, og hefir hún e. t. v. farið eftir því. Hvað um það, frúin sneri sér strax til mín, og ég gerði félaga mína kunna. Hún bauð okkur hjartanlega velkomna í helgidóm- inn sinn og sagðist gleðjast yfir að sjá sína kæru Islend- inga hjá sér, en að eins einu sinni áður sagðist hún hafa fengið heimsókn af Islendingum. Mrs. Parish er glaðlynd og skemmtilega ræðin kona, en þó finnur maður undir niðri alvöruna og staðfestuna, og viðmótið er afar þægilegt. Nú bauð frúin okkur inn í íbúðina og sátum við þar i mjög skemmtilegri stofu, eða réttara sagt sal. Þar var, meðal annarra húsgagna, flygill, og sagðist hún oft spila og syngja á kvöldin til að safna kröftum í músíkinni, en á yngri árum hennar stóð til, að kún yrði söngkona. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.