Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 11
MÖRGUNN 5 hvað þarna er að gerast í fjarlægð, og hún hafði enga venjulega vitneskju um, átti enga von á. Frá öðru dæmi segir hún á þessa leið: ,,Við vorum að borða undir berum himni úti á engi í Sussex, ég og vinkona mín, og við höfðum skilið bifreiðina okkar eftir við veginnn. Þá heyrðum við skyndilega fóta- tak nálgast, við heyrðum að gengið var við staf eftir veg- inum og stafnum síðan slegið utan í vagninn okkar. Á sama augnabliki skynjaði ég vígvöll og ungan mann, sem var með stríðshjálm á höfðinu. Þetta hvarf samstundis, en fáum mínútum síðar kom gamall maður gangandi eftir veginum, hann nam staðar og hallaðist fram á hliðið inn að enginu, þar sem við sátum að snæðingi. Ég fór að undr- ast með sjálfri mér, hvort nokkurt samband gæti verið milli þessa manns og unga mannsins með hjálminn á vig- vellinum, sem snögglega hafði borið fyrir skynjun mína fáum augnablikum áður. Ég fór og tók manninn tali. Það kom í ljós, að hann var blindur uppgjafalögregluþjónn, sem bjó þarna í nágrenninu. Ég spurði hann, hvort hann hefði verið í stríðinu, en hann kvaðst vera of gamall til þess. En hann kvast hafa átt son, sem hefði fallið í stríð- inu, og að heima ætti hann mynd af honum með stríðs- hjálm á höfðinu. Ég sagði gamla manninum ekkert frá því, hvað fyrir mig hafði borið. Mér fannst það einkennilega furðulegt, að það eitt, að gamli faðirinn gekk þarna fram hjá, skyldi vera orsök þess, að mér barst þessi óvænta skynjun, nema ef svo skyldi vera, að hann hefði einmitt verið að hugsa um son sinn, meðan hann gekk þarna eftir veginum.“ Um skýringu þessa fyrirbrigðis munu menn ekki á einu ^áli. Sumir spíritistar munu gera sér þann veg grein fyrir hessu, að hinn fallni sonur gamla mannsins hafi raunveru- lega verið þarna á ferðinni með föður sínum, og sannar- lega vitum vér þess mörg óhrekjandi dæmi, að látnir vinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.