Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 35
MORGUNN 29 falli okkur í skaut? Persónulega hefi ég tilhneigingu til að ætla, að engin tilviljun sé yfirleitt til. Ennþá einkennilegra atvik kom fyrir mig einhverju sinni, þegar ég stóð á gangpalli á járnbrautarstöð einni og beið eftir lestinni. Ég var ein míns liðs og var að ganga þarna fram og aftur, þegar ég sá með sálrænni sjón minni miðaldra mann, sem kom og slóst í för með mér á göngu minni eftir pallinum. Ég sá hann mjög greinilega og vel. Hann var meðalmaður að hæð, vel vaxinn, klæddur í létt föt úr ullarefni. Höfuð hans var stórt og þreklegt og andlits- drættirnir ákveðnir. Hárið var að byrja að grána og lítið eitt hrokkið. Hann var sólbrenndur í andliti og augun grá. Ég fann það á mér, að hann væri austrænn maður. Við héldum uppi viðræðum í nokkrar mínútur og þær voru um ákveðið efni. Hann virtist vera kominn til að færa mér ákveðin skilaboð. Hann sagðist vera að fara til Austur- landa en mundu koma aftur til mín eftir langan tíma. Þetta rættist tveim árum síðar. Þá sá ég hann greinilega heima hjá mér. Þá sagði hann mér, að hann mundi koma einu sinni enn, en það yrði sennilega í síðasta sinn. Hann hélt orð sín eins og fyrr, en þegar ég sá hann í þriðja sinn, var það aðeins í svip. Ég hafði enga hugmynd um nafn hans né heldur nafnið á landinu, sem hann kom frá, og yfirleitt veit ég ekkert um hann með eðlilegu móti. Samt átti ég við hann mjög náið tal, þegar ég sá hann í fyrsta sinn, og ég fann, að við skildum hvort annað. 1 öll skiptin, er hann kom til mín, fékk ég það inn í vit- und mína, að hann væri miklum störfum hlaðinn, sem hann hefði horfið frá aðeins um stund. Og ævinlega var þessi ákveðni austurlenzki andblær með honum, ég skynj- aði lit hans, gat því sem næst fundið hitann. Mér var ljóst, að hann var að heiman, meðan hann var hér á Vestur- löndum. Ég hefi mörgum sinnum séð þá, sem yfir landamærin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.