Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 64
58 MORGUNN eftir torfbænum litla, sem systkinin eiga hér. Þegar um slikar byggingar er hér að ræða, stafar það venjulega frá einhverjum hugljúfum minningum um hús af slíkri gerð á jörðunni. Þú manst eftir húsinu með mörgu kvist- unum, sem ég sagði þér einu sinni frá. Eigandi þess hafði alltaf þráð að eiga vandað hús af þeirri gerð, en hjá ykkur gat hann ekki fengið þessa ósk uppfyllta vegna þess að hann var fátækur að fémunum. Nú gat hann aflað sér efnis í það, án þess að knékrjúpa kaupmanninum um lán. Þú manst líka eftir litla húsinu, sem „gömlu hjónin“ eiga, sem ég hefi sagt þér frá. Þau áttu aldrei hús ykkar megin, þau voru alltaf annarra þjónar. En þetta litla hús er senni- lega draumur þeirra, sem gat ekki rætzt fyrr en hér. En þótt þetta sé svona þar sem ég er oftast, býst ég við að þetta taki allt breytingum, húsin eins og annað, eftir því sem fegurðarsmekkurinn þroskast. Það er fljótgert að breyta slíku hér, og maður þarf enga smiði að fá sér til þess, það kostar ekki neitt. Þú varst að spyrja úr hverju efni húsin væru. Allir hlutir, smáir og stórir, eiga sína „etersamstæðu" eins og þið kallið. Hér höfum við vald á efninu, við getum mótað það eftir því sem vit og vilji er til. Það, sem við viljum hafa úr tré, er úr tré. Þetta er eitt af því dásamlega við þennan heim. Eitt af því, sem öllum framliðnum mönnum ber saman um, er það, að börnin, sem deyja ung, vaxi og þroskist, unz þau hafa náð blómaskeiði lífsins. Ég hefi haft sérstaklega góða aðstöðu til þess að fylgjast með þessu atriði, því konan mín, sem ég hefi haft samband við nú í full ellefu ár, fór af barnsförum og barnið með henni. Það var dreng- ur og ég hefi fylgst með þroska hans öll Börnin vaxa. þessi ár. Ég get ekki hugsað mér, að nokkur maður, sem hlotið hefði mína reynslu, gæti komizt hjá því að trúa. Mér er sagt, að þess litlu börn séu í gæzlu sérstaklega þroskaðrar veru, sem þau nefna fóstru sína, en jafnhliða sé þeim leyft að vera mikið með móður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.