Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 8
2 MORGUNN hins jarðneska efnis, frá því, sem var fyrir nokkrum ára- tugum, og að efnishyggjan, sem fyrstu frömuðir sálar- rannsóknanna urðu að heyja hörðustu baráttuna gegn, er nú í rauninni ekki til í heimi náttúruvísindanna. En höf. er annað ljóst, að með tilliti til andans og sálrænna fyrirbrigða, e.ru vorir tímar í ískyggilega ríkum mæli efnishyggjutímar eigi að síður. En höf. bendir á það í byrjun bókar sinnar, að spurningarnar séu að vakna um þá hluti, sem ójarðneskir eru kallaðir, og að menn spyrji margir, hvort ekki sé hugsanleg önnur skýring á alheim- inum en sú, sem tíðust er og flestir munu aðhyllast, ein- hver skýring, sem bendi út og upp yfir hinn jarðneska skynheim. Þetta er höfuðviðfangsefni þessarar litlu en merkilegu bókar, og þessvegna heitir hún: Fyrir handan skilningarvitin fimm, eða á ensku: Beyond the Five Senses. Margery Bazett bendir réttilega á það, að margir virðist eins og smeykir við hina sálrænu þekking, og hún kemst að þeirri niðurstöðu, að það sé vegna þess, að menn hafi gert sig seka um þá firru, að hyggja hina sálrænu hæfi- leika einhvers annars eðlis en aðra hæfileika mannsins og sett þá í samband við töfra og jafnvel galdra, talið þá að einhverju verulegu leyti óheilbrigða í stað þess að skoða þá jafn eðlilega og hverja aðra hæfileika mannsins. Og vegna mikillar reynslu sinnar sem miðill, ætti höf. að vera dómbær um þessa hluti. Hún veit, að við miðilshæfi- leikann er ekkert töfrakennt, og þótt hann virðist vera sjaldgæfur, er hann einn af hæfileikum þeim, sem með manninum, heilbrigðum og náttúrlegum manni felast, og annað ekki. Það, sem greinir dulskynjunarhæfileikann svo nefnda frá öðrum hæfileikum mannsins, sé fyrst og fremst það, að hann er hæfileiki til að skynja inn á annað lífssvið en hin venjulegu skynfæri ná til. M. Bazett bendir á, að sumir þessara sálrænu hæfileika sýni, að maðurinn sé ekki eins háður tíma og rúmi og almennt er talið, aðrir þeirra sýni, að með manninum felst máttur til að sjá það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.