Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 77
MORGUNN 71 ins, kallaði hann fram í salinn og spurði, hvort nokkur læknir væri viðstaddur, því að hann vildi helzt fá umsögn læknis áður en hann hæfi tilraunir með manninn. Eftir dálitla stund gaf sig fram fremur ungUr kvenlæknir, sem kom upp á sviðið. Hún skoðaði lengi bak mannsins og lýsti yfir, að bakið væri skakkt, — hryggskekkja um mjóhrygginn og mjó- hryggurinn væri boginn út og bólga væri í liðum. Þá tók Mr. Edwards til sinna ráða. Sveigði manninn fram og aftur og til hliða, en hélt um bakið annarri hendi. Studdi á hinn veika stað og nuddaði. Hann virtist sveigja og rétta hrygginn eins og þetta væri tindáti, eða jafnvel hryggur- inn væri úr brauðdeigi. Þannig hélt hann áfram við mann- inn i góða stund og bað svo lækninn að athuga nú sjúkl- inginn. Eftir nokkra stund sagði læknirinn: „Þú hefir rétt hrygginn full mikið, því nú vottar fyrir skekkju öfugt við það, sem áður var.“ ,,Þá er að rétta það,“ sagði Mr. Ed- wards. Eftir litla stund skoðaði læknirinn bakið og lýsti yfir í hyranda hljóði, að bakið væri nú alveg rétt og eðli- legt. Maðurinn gekk nú niður af sviðinu og til sætis síns við hlið konu sinnar. Þar sem maðurinn sat í næsta stól fyrir framan mig, sá ég strax mismuninn á því hvernig hann sat nú í sæti sínu, teinréttur. Ég gat ekki á mér setið, gaf mig að manninum og spurði, hvort hann héldi virkilega að hann hefði fengið fullan bata, og hvort hann fyndi ekkert til í bakinu. Hann kvaðst ekkert finna til frekar en hann hefði aldrei verið veikur, og sagðist ekkert efast um, að fullur bati væri fenginn. Ilann sagði, að það væri dásamleg tilhugsun eftir alla þessa vanlíðan, að hafa fengið bata, finna vellíð- an í stað sársauka og verkjar í bakinu. Konan hans var ákaflega hrærð, grét af fögnuði. Maðurinn sagðist heita William Shaw. Drengur 7 ára gamall, máttlaus í fótum og sagður aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.