Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 36
30 MORGUNN eru horfnir, og stundum hafa þetta verið algerlega hlut- rænar sýnir. En þegar ég sá þennan mann, var mér Ijóst, að hann var raunverulega lifandi á jörðunni, en raunar langt í burtu.“ Að sjá inn í framtíðina. Þá er næsti kaflinn að sjá inn í það ókomna, inn í fram- tíðina. 1 sambandi við þá staðreynd, að ókomnir atburðir sjáist fyrir, fer höfundurinn að velta fyrir sér þeim spurningum, sem fyrir flestum munu einhverntíma vakna einmitt í sam- bandi við leyndardóm forspárinnar: er allt í tilverunni ákvarðað, eða stjórnast allt af tilviljun einni og hending? Mörgum þykir sú staðreynd, að hægt sé að sjá hluti fyrir, benda til þess, að allt sé fyrirfram ákvarðað, svo að ekki verði breytt, en af því leiðir aftur forlagatm, eða heim- speki, sem byggð er á þeirri meginkenning, að allir hlutir séu fyrirfram ákveðnir, forlög ráði rás tilverunnar. Um þetta meginmál eru menn engan veginn á eitt sáttir. Mestu djúphyggjumenn og hugsuðir mannkynsins hafa reynt að ráða þessar miklu rúnir, en niðurstaða hefir ekki fengizt meiri en sú, að með jafn skynsamlegum rökum sýnist vera hægt að aðhyllast forlagatrú og trú á alger- lega frjálsan vilja. Höf. bókar þeirrar, sem ég er að segja frá, getur vitan- lega ekki komizt hjá því, að velta þessum spurningum fyrir sér, þegar hún kemur að því, að minnast á þann hæfileika sálræna fólksins, að sjá inn í hið ókomna, sem svo er nefnt, sjá inn í framtíðina, en hún tekur þann skyn- samlega kost, að víkja sér undan að svara þeim spurningum, og tekur þess í stað þann kostinn, að segja frá því, hvernig takmörkin milli nútíðar og framtíðar, takmörkin milli þess, sem er, og hins, sem er ókomið, þurrkast út í sál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.