Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 26
20 MORGUNN Þessi frásögn Margery Bazett er athyglisverð, en miklu ýtarlegri og í rauninni merkilegri eru frásagnir miðilsins fræga, frú Leonard, af því, hvernig henni tókst að hjálpa manni sínum í langvarandi banalegu hans og létta honum viðskilnaðinn. Tengsl lifandi manna og látinna. 1 þessum kafla bendir Margery Bazett á það, hvernig látnir menn séu á ýmsan hátt bundnir jarðneskum hugð- arefnum og jarðneskum vinum og geti með ýmsu móti hjálpað þeim, veitt þeim innblástur, leiðsögn og uppörvun. Með leyfi þeirra, sem hlut eiga að máli, tilfærir höf. ýmsar frásagnir máli sínu til stuðnings. Hún staðhæfir, að þótt menn séu löngu farnir af jörðunni, hafi þeir áhuga fyrir þvi, sem þeim var kærast á jörðunni, en því til stuðn- ings segir hún frá tveim sýnum, sem fyrir hana bar í samkomuhúsi Kvekara. Kvekarar eru eins og kunnugt er, gamall trúflokkur. Fyrri frásögn hennar er þessi: „Það var á sunnudagsmorgni, að ég var að hlusta á einn af Vinunum (en svo eru meðlimir Kvekara nefndir) flytja innilegt og einfalt mál. Þá sá ég skyndilega standa á bak við hann mjög háan Kvekara. Persónuleiki hans var svo voldugur, að mér fannst hann eins og altaka allt fólkið, sem þarna var saman komið. Hann var grannur í andliti og veðurbarinn. Ég fékk það inn í vitundina, að í gegn um miklar þjáningar hefði hann áunnið sé þennan mikla styrkleika. Hann hafði bersýnilega verið þrekmenni. Hann var í gamaldags Kvekara-búningi, og hann virtist veita innblástur manninum, sem var að tala, en sá var göfugmenni að skapgerð. Ég sá þarna einnig annan Kvekara, og bar hann á höfði hinn háa hatt, sem Kvekarar notuðu áður fyrr. Roskna konu sá ég einnig sitja nálægt ræðumanninum. Einnig hún var bersýnilega fyrir ævalöngu farin af jörðunni. Yfir henni hvíldi rósemi og friður. Andrúmsloftið í þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.