Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 85

Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 85
MORGUNN 79 inn þeirra hafði auðsjáanlega komið enn. Ég hafði því ekki mikið að gera, og fór á fund eins þarlends töframanns, er var í miklu áliti meðal frumbyggjanna, en ég hafði að vísu iitla trú á getu hans og gerði þetta meira að gamni mínu heldur en að ég byggist við árangri. 1 fystu neitaði hann að verða við ósk minni, hann kvaðst ekkert skyn bera á mál- efni hvítra manna og ekki væri rétt fyrir sig að skipta sér af þeim. Að síðustU lét hann þó tilleiðast og kvaðst skyldu opna „hlið fjarlægðanna," og hverfa inn um það, jafnvel þó að það kynni að kosta hann lífið. Hann spurði mig því næst um nöfn veiðimannanna. Ég vildi í fyrstu ekki verða við ósk hans um þetta, en lét þó að orðum hans um síðir. Þegar ég hafði sagt honum nöfn þeirra, kveikti hann átta elda, einn fyrir hvern þeirra, kastaði því næst nokkrum jurtarótum á bálin og lagði óþægilegan þef af þeim með reyknum. Þessu næst tók hann inn einhvern vökva og féll því næst í dásvefn, en hendur hans og fætur hreyfðust stöðugt meðan hann var í dásvefninum. Eftir tíu mínútur vaknaði hann af dásvefninum og gekk að eldunum, sem nú voru slokknaðir. Hann rakaði sundur öskunni úr þeim fyrsta, og lýsti nú mjög nákvæmlega útliti þess manns, er hann hafði táknað með eldinum. „Þessi maður hefir látizt úr hitasótt og byssan hans er týnd,“ sagði töframað- urinn. „Sá næsti,“ sem hann lýsti rétt, „hefir banað fjórum fílum,“ og lýsti hann nú lögun tannanna og stærð þeirra mjög nákvæmlega. Um hinn þriðja sagði hann, að fíll hefði orðiá honum að bana, en félagar hans kæmu með byssuna hans. Þannig hélt hann áfram, unz hann hafði lýst þeim öilum, og bætti við, að þeir, sem enn væru á lífi kæmu ekki aftur fyrr en eftir þrjá mánuði, og þeir mundu koma allt aðra leið, en um hafði verið talað. Allt fór eins og töfra- maðurinn hafði sagt og óhugsandi er, að hann hafi áður fengið nokkra vitneskju um ferðalög þeirra. Þeir voru dreifðir um víðáttumikið hérað í tvöhundruð enskra milan (320km) fjarlægð frá þeim stað, er við vorum. Og hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.