Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 39
MORGUNN 33 stærri áætlun, sem búið er að gera, en við komumst ekki út fyrir.“ Mér virðist frásögnin öll hin merkasta, aðeins er það að harma, að vegna rúmleysis í hinni litlu bók Margery Bazett getur hún ekki sagt nógu greinilega frá, hvernig hugur hennar, eða undirvitund, starfaði, þegar hún aflaði sér vitneskju um, hverjir myndu taka herbergin á leigu og öllum var þá hulið, bæði þeim, sem ætluðu að fá her- bergin og hinum, sem á endanum fluttust þangað. En þetta var mikil hugaráreynsla. Margery Bazett er búin að staðnæmast við bókstafinn G. . . og er orðin viss um, að nafn hins væntanlega leigj- anda byrji á þeim bókstaf. En þá langar hana til að vita nafnið allt. Þá virðist sem ættarnöfn, sem byrja á bók- stafnum G. . . þjóti hvert af öðru í gegn um vitund hennar, unz hún staðnæmist við rétta nafnið, hvernig, sem hún þekkir það. En hún segir sjálf, að þetta hafi kostað sig mikla áreynslu að velja og hafna, unz það rétta var fengið. Eins er í þessari frásögn mjög merkilegt það, sem við kemur lækninum F. . . Margery Bazett, eða undirvitund hennar, nær fyrst í stafinn hans, en þá hefir þessi maður enga hugmynd um, að herbergin séu til leigu og ætlar ekki að flytjast úr íbúðinni, sem hann býr þá í. Þó verður það svo, að hann fréttir um herbergin tæpri viku síðar og tekur þau þá á leigu. En það ráð ónýtist fyrir óviðráð- anleg atvik, hann flyzt til Lundúna, deyr þar af slysi í hinni myrkvuðu borg, og kona hans andast þar fáum vikum síðar. Dettur okkur ekki í hug, að honum hafi ekki verið ætlað, að æðra ráði, að búa í þessum herbergjum, þótt undirvitund Margery Bazett skynji þá ætlun hans áður en hann gerir hana? Hversu langt nær viljafrelsið ? Erum við ekki hér að nálgast land mikilla leyndardóma? Fleiri sögur segir höf. af merkilegum forspám, sem hún hefir reynt, og þótt frásögnin sé nokkuð löng, ætla ég að kynna yður eina: 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.