Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 73
MORGUNN 67 Fyrir miðjum vegg hægra megin, þegar inn var komið, stóð altari og á því mjög fallegur kross allur lagður steinum af ýmsum litum. Þessi kross er þakkargjöf til Mr. W. T. Parish. Á altarinu voru einnig 2 kertastjakar og búnki af bréfum. Fyrir framan altarið var armstóllinn, sem Mr. Parish sat í, er hann bað fyrir sjúkum. 1 horni herbergisins, vinstra megin við altarið séð frá mér, var stór Kristsmynd í standramma, en á bak við hana var Ijós og gerði það myndina svo lifandi, að manni sýndist við fyrstu sýn þarna vera lifandi vera. Ég settist í sófa sem var við vegginn gegnt altarinu, og sat þar í ró og hugleiðingum um tilveruna í heilan klukku- tíma. Þarna naut ég þeirrar mestu rósemi og friðar, er ég hefi fundið um dagana. Þarna var dásemdar helgifriður yfir öllu, ekkert heyrðist, sem truflað gæti, aðeins heyrði ég kvak- ið og kliðinn í fuglunum í garðinum úti. „Kvakið í góðu vinunum hans Mr. Parish“, eins og frúin komst að orði við mig. Sem sagt, mér leið þarna dásamlega vel, og fannst þessi tími hafa verið alltof fljótur að líða, þegar Mr. Paul kom inn til mín og spurði hvort ég vildi ekki bolla af te með sér. Eftir tedrykkjuna gengum við Mr. Paul út í garðinn og dvöldum þar nokkra stund í samræðum, þar til frúin hafði lokið fundi sínum og ég gat kvatt hana og þakkað fyrir góðar móttökur. Eftir því sem Mr. Paul sagði mér, hafa aðeins nokkrir útvaldir fengið að sitja í hinu allra helgasta, og var ég auðvitað hrifinn að hafa komizt í þeirra tölu. Eins og áður er um getið, hvílir ákaflega mikil ró og helgi yfir þessum stað, hvar sem komið er, og ef þarna eru ekki skilyrði fyrir andlegum lækningum, þá veit ég ekki hvar þau gætu verið fyrir hendi. Sama helgitilfinningin, sem gagntók mig, hygg ég hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.