Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 48
42 MORGUNN Það var eins og hr. Parish væri í hverju tilfelli bent á sjúka staðinn á líkama hinna veiku, hreyfingar hans voru eins og honum væri stjórnað af annarri veru. Blátt ljós streymdi út frá fingrum hans og höndum, þegar hann snerti sjúklingana þar, sem sjúkdómur þeirra var. Þá skynjaði ég stundum eðli og ástand sjókdómsins jafnhliða. Enda þótt augu hans væru lokuð, var eins og hann sæi í gegn um lokuð augnalokin. En þá hefir hann sennilega ekki séð með líkamsaugunum. Það var dásamlegt að sjá hendur hans, þegar hann var að lækna. Kraftur og blessun streymdi út frá þeim. Allt andrúmsloftið í helgidóminum var þrungið friði og mikilli andlegri orku. Mig langar til að segja frá annarri lækningaguðsþjónustu, sem annar lækningamaður framkvæmdi. Fáum mínútum áður en guðsþjónustan hófst, kom lækn- ingamaðurinn inn í kirkjuna og gekk að altarinu í hlið- arkapellunni, þar sem hann kraup um stund. Þeir, sem komu til að fá lækningu, komu fram úr kirkjunni og krupu við gráturnar, en lækningamaðurinn lagði hendur yfir hvern einstakan og talaði til hans nokkur orð, sem ég heyrði ekki. Einkennilegt var það við þá handayfirlagningu, að áður en hann hafði lagt hendur sínar yfir hvern sjúkl- ing, komu tvær aðrar hendur, sterkar, þróttmiklar og breiðar yfir sjúklinginn og veittu blessun og lækning á undan lækningamanninum. Að ofan streymdu marglitar ljóssúlur niður yfir fólkið, sem þarna var komið saman, og stefndi ein súla á höfuð hvers um sig. Mig langar til að ljúlca þessum kafla með því að segja frá reynslu, sem ég varð fyrir árið 1943. Ég vaknaði einhverju sinni um nótt og „sá“ þá með hinu innra auga munk standa í dyrainnganginum að her- bergi því, sem ég svaf í ásamt vinkonu minni. Hann var klæddur hvitum kufli og hafði belti um sig og ilskó á fótum. Hann var maður stór vexti, en hreyfingar hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.