Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 76
70 MORGUNN auk ræðumannsins Mr. Hitchcooks, ein kona og einhverjir úr stjórn félagsins Marleb. Spir. Ass. Fyrst var miðaldra kona borin upp á sviðið. Upp 6 stiga- þrep. Hún var svo máttlaus í fótunum, og sagðist hafa verið það í 2^ ár, að hún gat alls ekki í þá stigið, eftir því sem hún sagði sjálf. Eftir að Mr. Edwards hafði farið höndum um fætur hennar á að gizka 5 mínútur, gat hún stigið í fæturna og eftir dálitla stund, gengið um sviðið studd af honum, og svo niður tröppurnar sex með því að Mr. Edwards héldi í hendur hennar. Hún var borin upp en gekk nú sjálf niður. Næst kom önnur kona, nokkru eldri. Hún sagðist hafa verið lömuð i 4 ár og enga bót hafa getað fengið fremur en hin. Hún gat þó staulast áfram á hækjum, ef hún var vel studd á sviðinu, en upp tröppurnar gat hún ekki geng- ið. Eftir að Mr. Edwards hafði nuddað fæturna nokkra stund, gat hún gengið óstudd um sviðið, niður tröppurnar, fram í miðjan sal og til baka aftur til sætis síns. Hækjum- ar lágu eftir á sviðinu og gleymdust alveg, þar lágu þær þegar ég fór úr salnum, og voru þá flestir farnir. Ungur maður, sem hafði verið máttfarinn í fæti í 12 ár og gekk við hækju, gekk aftur óhaltur niður af sviðinu, en Mr. Edwards sagði honum að reyna á fótinn, því ekki væri hægt að gefa vöðvunum fullan styrk eftir 12 ára löm- un, nema með æfingu þeim til styrktar. Næsti sjúklingur var stúlka, á að gizka 21 til 22 ára gömul. Hún var með járnspengur á öðrum fæti. Stúlkan var borin upp á sviðið, en gekk þar um eftir 8 til 10 min- útur. Henni var einnig sagt að æfa fótinn vel. 1 næstu röð fyrir framan mig sat miðaldra maður, sem ég hafði sérstaklega tekið eftir, því hann var svo boginn í baki, að hann sat í hálfgerðum kút í sætinu. Hann stóð nú upp og staulaðist upp tröppurnar hálfboginn mjög. Þegar Mr. Edwards hafði þreifað nokkuð um bak manns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.