Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 18
12 MORGUNN inn orðinn bjartur eins og i dögun. Ég kom að fáeinum musterum, sem ég sá óljóst, og aðeins utan frá. Á einum stað nam ég staðar, eins og til að hvíla mig, og þar sá ég nokkra munka koma út úr einu musterinu, sem mér fannst liggja afsíðis inni í klettabelti, sem hallaðist nokkuð niður. Þessir munkar námu staðar á flötum kletti, geysilega háum, og horfðu gegnt austri. Tilbeiðsluathöfnin, sem þeir fram- kvæmdu þarna, stóð í einhverju sambandi við rísandi sól. Ég sá hvern munk út af fyrir sig greinilega, þeir voru sex eða sjö talsins. Ég man, að ég komst inn í eitt musterið. Þar inni var fremur dimmt, þótt mér virtist þakið á einum stað vera opið fyrir himninum. Þó er ég ekki alveg viss um það. Munkarnir lágu á hnjánum, niðursokknir í djúpa íhugun, og mér fannst afar merkilegt að sjá, að í hlutfalli við styrk- leik og innihald hugleiðingarinnar geisluðu þeir út frá sér mjög einkennilegu ljósi. Hjá sumum þeirra var þetta mjög áberandi. 1 musterinu var ekkert ljós annað en það, sem streymdi út frá mönnunum, sem voru þarna. Ég minnist þess einnig, að ég. heyrði óminn af hinum hljómdjúpu klukkum, sem notaðar munu vera í þessum musterum. Mér fannst ómur þeirra standa í réttu hlutfalli við styrkleika og innihald hugleiðinganna. Maður einn, sem kunnugur var Tibet, hafði mjög gam- an af að heyra þessa frásögn mína síðar, og hann staðfesti að þetta væri allt rétt.“ Þá bendir höfundur á það, að þegar um þessar skynjanir sé að ræða, sannist það oft, að tíminn er ekki eins veru- legur og okkur jarðneskum mönnum finnst, því að oft sjáist fyrir ókomnir atburðir. 1 þessu sambandi minnist hún á það, að einhverju sinni sá hún herbergið, sem hún var í, allt öðru vísi en það leit þá raunverulega. út, allt önnur hús- gögn komin þangað inn. Löngu síðar kom fram galli á gaslögninni í húsinu, vegna þess varð að breyta herbergja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.