Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 8

Morgunn - 01.12.1951, Síða 8
90 MORGUNN Til eru margir menn, sem leggja við það fyllstu alvöru að rannsaka sambandið milli heimanna, og til eru margir miðlar, sem vinna ágætt verk á þessu sviði, en einnig eru til margir miðlar, sem eru óupplýstir, ómenntaðir í þess- um efnum og þekkingarsnauðir, sem eru að verulegu leyti á valdi anda, sem blekkja. Þessar lágu verur leitast við að svala hégómaskap fundafólksins, með því að taka á sig nöfn alls konar frægra látinna ágætismanna, en inni- haldið í því, sem frá þessum verum kemur, stendur ekki í neinu hlutfalli við andlegt innihald þessara ágætu manna, meðan þeir voru enn lífs hér á jörðu. Það er ómerkilegt þvaður, klætt í skrautleg orð. Oft hefi ég komizt í kynni við þetta. Fyrir nokkurum árum heyrði ég anda segja af vörum miðils, að hann hefði lifað á jörðunni áður en pýramídarnir voru byggð- ir. Samt talaði hann ágætis nútíma ensku. Það gerði líka annar andi, sem kvaðst hafa verið hin fræga drottning, Ester, sem getið er um í Ritningunni. Ungur maður, sem ekki var gæddur meira en venju- legri greind, fullyrti, að stjórnandi hans væri sjálfur Sókra- tes, og fyrir skömmu var okkur hjónunum boðið að koma á miðilsfund og heyra Jesú tala í gegn um lúður. Við fór- um auðvitað ekki þangað. Það er alveg ótrúlegt, hvemig fólk lætur blindast og blekkjast til þess að taka svona hluti alvarlega. Ég man sérstaklega eftir einum ungum manni, sem ég hefði getað búizt við betri dómgreind af. Hann var svo algerlega hrif- inn af þessum göfugu „verum“, að það var ómögulegt að koma fyrir hann vitinu. Slíkt verður of oft til þess, að fólk lendir í geðveikrahælum. Ég spurði hann: „Hvemig veiztu að þessi andi var Jesús?“ Ungi maðurinn svaraði: „Ég sá hann og ég tcdaði við hann.“ „Hvaða túngumál talaði hann?“ „Hann talaði ensku, af því að hún er al- heimsmál í andaheiminum." Auðvitað voru þær verur, sem þarna hafa verið að verki, þær, sem Jóhannes talar um í bréfi sínu: „Þér elsk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.