Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 24

Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 24
106 MORGUNN og svipvera þeirra, sem ekki höfðu þá verið með öllu lausir við jarðneska líkami sína, en voru eigi að síður sjálfir sannfærðir um að þeir væru komnir yfir um, og þeir framliðnu menn, er þá höfðu hitt, virðast og hafa haldið, að svo væri í raun og veru. Atvik sem þessi vekja eðlilega ýmsar spumingar í huga manns. Hvaðan barst þessi vitneskja, og með hvaða hætti kom hún? Fyrst kemur manni í hug að spyrja, hvort Fedu Leonard hafi tekizt að nema þessar nákvæmu og réttu upplýsingar um gest þann, er hún sagði frá, með flutn- ingi hugsana og er sennilegt að ætla, að forspá um það, er koma myndi, kunni að hafa blandazt saman við? En hvaðan hefði þá hugsanaflutningurinn átt að koma? Naum- ast frá mér, því að ég hafði ekki minnstu ástæðu til að búast við nálægu andláti Ernest Hughes, ekki heldur frá frú Hughes, því að hún var þá sannfærð um, að sjúkleiki hans væri að batna. Var þá um að ræða hugsanaflutning frá honum sjálfum? Öhugsandi virðist það ekki, þvi að vel má vera, að hann hafi stundum hugsað til mín. (Sjá það, er síðar verður sagt.) Sennilegast virðist, að þekkingaratriði þau, er komu fram með þessum hætti, eigi rætur að rekja til Hughes sjálfs, og þar sem engin auðsæ ástæða sýnist verða fund- in til að skýra, hversvegna Feda Leonard ætti að hafa valið hann einan til að segja frá úr hinum stóra vinahópi mínum, bæði jarðneskra og framliðinna manna, virðist sennilegast að ætla, að hann sjálfur hafi verið gjörandinn, er átti þátt í að koma þessari vitneskju á framfæri. Var þá um að ræða hugsanaflutning frá honum, eða var hann í raun og veru staddur þama í andlegum líkama sínum? Hið síðamefnda virðist sennilegra eða sennilegast. Jafn- vel tilefni þessarar einu skekkju í því, er sagt var frá hon- um, verður auðvelt að skýra út frá þessari forsendu. Eðlilegt er að hann hafi leitað á fund minn, er hann taldi sig hafa hlotið tækifæri til þess, svo oft höfðum við talað um þessi mál og honum var mjög vel kunnugt um, hversu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.