Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 26

Morgunn - 01.12.1951, Síða 26
Reimleikinn í svefnherberginu, I. Seint í október árið 1910 var fimm fullorðið fólk og eitt barn statt seint að kveldi í svefnherbergi okkar hjón- anna að Hafranesi við Reyðarfjörð. Fólkið var það, sem hér greinir: Guðrún Hálfdánardóttir kona undirritaðs, Lára Jónsdóttir kaupakona okkar, Guðbjörg Hálfdanardóttir, systir konu minnar, Lukka Þorsteinsdóttir, sem var föður- systir konu minnar og stundaði mikið börn okkar í bernsku þeirra. Var hún að þessu sinni með Friðrik, son okkar hjónanna, sem þá var á öðru ári. Sat hún með hann í kjöltu sinni á gólfinu, flötum beinum sem kallað er. Við hjónin vorum háttuð í rúm okkar, sem að þessu sinni stóðu sitt hvoru megin í herberginu. Lára sat á stóli við rúm mitt, Guðbjörg gegnt henni við rúm systur sinn- ar. Höfðu þær í höndum einhverja sauma, því ljós logaði þarna og var glóbjart inni. Herbergið var lítið og dyr þess á þilinu, sem var fyrir gafli rúma okkar, en þó heldur nær mínu. Lukka sat þannig á gólfinu, að vinstri öxl hennar bar rétt yfir þrepskjöld dyranna, frá höfðalagi mínu séð. Eins og títt er, þegar setið er saman á síðkvöldum til skemmtana sér, barst tal okkar víða og eigi sízt að ýms- um dulrænum efnum. Nokkuru áður en þetta gerðist, höfðu sjómenn, sem lágu í veri í sjóhúsi á Berunesi (sem er annar bær frá Hafra- nesi inn með firðinum), orðið varir einhvers ókyrrleika í húsinu, sem þeir töldu ekki eðlilegan, En svo fór með þá sögu, þegar rætt var við þá, að þeirra vitnisburðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.