Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 28

Morgunn - 01.12.1951, Síða 28
110 MORGUNN Hefði þá gripið sig ofsahræðsla og hún hent sér upp í rúmið til mín. Bæði Lukka og Lára hafa alltaf stað- hæft, að þarna hafi verið um sterka snertingu að ræða, sem hlotið hafi að koma frá einhverju mjög efniskenndu fyrirbæri. Svo mikil hræðsla hafði gripið stúlkurnar, sem þarna voru þetta kvöld, að lengi á eftir varð ég að fylgja þeim til herbergis þeirra, ef þær sátu hjá okkur hjónunum fram eftir kvöldum. Við erum nú aðeins þrjú lifandi af þeim, sem þarna voru þetta kvöld. En ætíð verður þetta kvöld umræðu- efni okkar, er við erum öll saman komin. Reykjavík, 7. október 1951, Einar Friðriksson frá Hafranesi, Nökkvavog 13. Um leið og við vottum, að allt það, sem skráð er hér að framan, er rétt og ýkjulaus frásögn af því, sem þarna gerðist, viljum við geta þess, að atburður þessi hefur ávallt verið okkur mikið undrunarefni. Lára Jónsdóttir. Guðrún Hálfdanardóttir. Ég hef alltaf talið, að ég hafi löngu síðar orðið var hinna sömu vera, sem um getur í frásögn minni hér að framan, þó með öðrum hætti væri. Hef ég talið rétt, að láta þessa getið um leið. Læt ég frásögn af því fylgja hér me, undir lið H. — E. F. n. Maðurinn í sjóhúsinu. Vorið 1917 í júnímánuði kom Björn Oddsson bóndi á Berunesi við Reyðarfjörð að Hafranesi. Hafði hann eitt- hvað farið út í fjörð á bát og kom þarna við í heimleið. Þegar hann fór, bað hann mig, sem þetta skrifa, að lána sér segl, því góður byr var heim, en hann hafði einhverra hluta vegna ekki tekið með sér segl. Þetta gerði ég og var svo um talað, að ég tæki seglið við tækifæri, ef ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.