Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 31

Morgunn - 01.12.1951, Síða 31
MORGUNN 113 netinu. Eftir að nokkrar andaverur höfðu birtzt, þrátt fyr- ir allar þessar varúðarráðstafanir hins ágæta vísinda- manns, var honum sagt, að nú skyldi hann taka við miðl- inum sjálfum, sem mjög þyrfti á umhyggju hans að halda. Hann gekk nú að hinum læstu dyrum vírnetsins og hon- um til botnlausrar furðu féll miðillinn nú í arma hans, en netið var harðlæst eins og fyrr og bréfinnsiglið óhreyft fyrir skráargatinu Þetta furðulega fyrirbrigði var endur- tekið þrisvar sinnum. Nokkurir fundarmanna vottuðu, að vímetið hefði verið glóandi heitt, þar sem miðillinn kom út um það, en dr. Gibier hafði ekki veitt því athygli svo, að hann gæti vottað það. Dr. Gibier var að undirbúa þriggja ára ferðalag um England, Frakkland og Egyptaland, þegar hann andaðist af slysi, svo að ekkert varð úr þeirri ferð. E. A. Brackett, myndhöggvari í Boston, segir frá því í bók, er hann reit, að einhverju sinni, þegar hann var á fundi hjá frú Sawyer, hafi komið til sín andavera og leitt sig inn í byrgið til miðilsins. Miðillinn var þá vak- andi í byrginu. Andaveran tók í aðra hönd miðilsins og myndhöggvarinn í hina og leiddu þau miðilinn fram í her- bergið í augsýn 25 fundargesta. En í bók sinni fullyrðir myndhöggvarinn, að fyrir hafi það komið, að hann hafi orðið var illra áhrifa á fundunum hjá frú Sawyer. Þrátt fyrir mikinn fjölda slíkra fyrirbrigða, og svo vel vottfestra, sem tök eru á, eru þeir menn, sem ekkert hafa rannsakað og litla þekking hafa eða enga á þessum efnum, enn að segja oss, að þessi fyrirbrigði gerist ekki, og að þegar menn þykist halda að þau gerist, sé um blekkingar einar að ræða. Hverjum á að trúa, hvort heldur þeim, sem hafa rann- sakað, eða hinum?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.