Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 35

Morgunn - 01.12.1951, Síða 35
MORGUNN 117 sem fallið hafði honum í skaut og hann batt miklar fram- tíðarvonir við. Dag nokkum kom hann fagnandi og glaður heim. Hann var orðinn meðeigandi í alkunnu og ágætu fyrirtæki, sem hann vann við. Þetta var stórhapp fyrir hann fjárhags- lega og mundi bæta stórlega allar aðstæður hans í fram- tíðinni. „Mig langar til þess, Elvíra,“ sagði hann, „að bjóða meðeigendum minum til miðdegisverðar, svo að við get- um talað út af fyrir okkur saman um ýmislegt, sem við þurfum að taka ákvörðun um. Viltu koma þessu í kring fyrir mig, og mundir þú ekki vilja borða með Klöm, vin- konu þinni, þetta kvöld?“ Hún samþykkti þetta fúslega, og gladdist yfir að fá tækifæri til að hitta Klöru, sem bjó í einnar mílu fjar- lægð, og var eins náin vinkona hennar og væm þær syst- ur. John hélt mjög skemmtilegt miðdegisverðarsamkvæmi fyrir meðeigendur sína, og eftir máltíðina sátu þeir lengi yfir samræðum um viðskiptamálin, sátu lengi og skröf- uðu og reyktu. Það var ekki fyrr en klukkan var um ell- efu, að gestirnir höfðu sig upp í að fara heim. John hélt, að Elvíra hlyti að vera komin heim og hefði farið beint upp í herbergi sitt, til þess að gera gestunum ekki ónæði, og þangað fór John til þess að segja henni gleðifregnim- ar eftir þessa ánægjulegu kvöldstund. En honum til undr- unar var Elvíra enn ekki komin heim. Hún var vön að koma heim snemma á kvöldin og bíða þess, að hann kæmi heim, og hann var dálítið vonsvikinn yfir því, að nú skyldi hún ekki vera komin heim, en hann hugsaði sem svo: Jæja, hún hefur ætlað að láta mig hafa reglulega gott næði með félögum mínum í kvöld. Líklega hafa þær vinkonurnar farið í leikhús, en það þýðir að Elvíra kem- ur ekki heim fyrr en klukkan hálf tólf, eða kannske enn síðar. Hann fór nú niður og fór að líta yfir nokkur skjöl viðvíkjandi fjármálunum, sem hann og félagar hans höfðu verið að ræða um kvöldið. B
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.