Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 38

Morgunn - 01.12.1951, Síða 38
„Nú veit ég .. tJr bóTc Margaret Gordon Moore: Coincidence—? Við kvöldskemmtun, sem ég kom upp í góðgerðaskyni í einu af leikhúsum Lundúna og hennar hátign Mary drottning heiðraði með nærveru sinni, kynntist ég Mertu Silver, sem er kunn leikkona. Ég nefni hana hér þessu nafni. Hún var og er kona gædd óvenjulegum yndisþokka, bæði falleg og gáfuð. Það vakti mér gleði að heyra, að hún ætti sumarhús nálægt sumarbústað okkar hjónanna, og hún bauð okkur að heimsækja sig og sjá garðinn sinn. Dagurinn, þegar við fórum að heimsækja hana, var einn þessara töfrandi sumardaga, sem eru eins og þrungnir af hljómlist, þegar allt andar frá sér gleði og fögnuði. Hún sýndi okkur fjársjóðu sína af mikilli einlægni og gleði. Gamall maður var að vinnu í garðinum hennar. Hann ljómaði í framan, þegar hann leit á Mertu, og hún heilsaði honumn á móti með vinalegri gleði. Mér fannst sem frá listrænu sjónarmiði séð ætti þessi gamli maður bókstaflega heima í garðinum. Allt var eins og það átti helzt að vera í þessu yndislega, litla heimili, og ég hafði orð á þessu við húsmóðurina. ,,Já,“ svaraði hún, „hann hefur alltatf verið hérna síð- an við eignuðumst þennan stað, og ég held að hann elski staðinn og okkur. Hann er vel gefinn maður, og návist hans er sérlega þægileg. Og hann er fullkomlega heiðar- legur að öllu. Hann minnir mig alltaf á einkennilegt mál, en það er löng saga og það mimdi þreyta yður að hlusta á hana.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.