Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 40

Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 40
122 MORGUNN eða trúarleysi. Hugur hans beindist að því að brjóta nið- ur efasemdir mínar um það, sem honum var heilagt, van- trú mína á frelsun og framþróun sálnanna. Ég hló að honum, barðist gegn honum, ýmist af alvöru eða með kátínu, eftir því, sem duttlungar mínir sögðu mér til, og ég aftók að leggja trúnað á svo þokukenndar hug- myndir. Ég sagðist vita of mikið til þess að geta trúað slíku. En hann hélt sínu máli fram, án þess að láta særa sig eða móðga. ,,Draumar“, sagði ég fyrirlitlega, „stafa af meltingartruflun, og andar eru ekki annað en ímynd- un.“ Hann átti sjálfur skammt eftir ólifað, og hann vissi það. Líklega hefur aldrei nokkur karlmaður gefið svo guð- legan kærleika heimskri konu. Hann andaðist snögglega nú fyrir skömmu. Fyrir hér um bil þrem vikum vaknaði ég í rúmi mínu um nótt, og ég sá hann Ijóslifandi standa hjá mér bros- andi. Ég hugsaði óðara: mig er að dreyma, en þetta er ægi- lega verulegt samt. „Þig er ekki að dreyrna", sagði hann með sinni eigin karlmannlegu og hljómríku rödd. Þetta var líkara honum en mér var geðfellt. „Hlustaðu á,“ hélt hann áfram, „ég vil að þú vitir, að mér þykir vænt um að þú hefur látið búa til í garðinum þessi þrjú þrep, sem við vorum búin að tala saman um. Ég var hjá þér, þegar þú varst að láta koma þessu fyr- ir, og ég vissi, að þú varst að gera þetta litla verk í minningu um mig og vináttu okkar. Ég er oft hjá þér.“ „Þetta er skynvilla“, hrópaði ég harðneskjulega, og ég vildi ekki trúa því, sem ég heyrði, vegna þess að það var satt. „Nei,“ svaraði hann, Ijúflega eins og hans var vandi. „Þetta er vissulega ég, og ég elska sál þína enn, eins og ég gerði.“ Þetta var ekki meira, en þetta kom mér úr jafnvægi og ýtti óþægilega í nokkra daga við þeim hugmyndum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.