Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 43

Morgunn - 01.12.1951, Síða 43
Draumur Ragnhildar Péfursdóttur, Það dreymdi mig, að mig minnir, í janúar 1947, að bróðir minn, Benedikt Pétursson, sem var sjúklingur í Kristnesshæli, kæmi á glugga í húsi því, sem ég átti heima í á Eskifirði. Ég varð mjög hissa að sjá hann og sagði: „Nei, ertu kominn hingað?“ Hann svaraði: ,,Ég kom nú bara til þess að kveðja.“ „Þú kemur líklega inn“, sagði ég. Fannst mér svo ég fara á móti honum. Gekk ég fram langan gang, og það voru herbergi til beggja hliða. Er ég kom að herbergi, sem var við ganginn til hægri handar, sá ég, að það stóð opið. Leit ég þangað inn, og sá, að rúmið, sem stöð næst dyrunum, var brotið þvert yfir miðju. Þegar ég leit upp, sá ég að bróðir minn stóð hjá mér. Hann horfði líka á rúmið og sagði: „Þetta var nú rúmið mitt.“ Ég eyddi því, en sagði við hann: „Ósköp ertu daufur. Hlakkarðu ekki til að fara í siglingu, til annarra landa?“ Þá fannst mér hann snúa sér við og flýta sér burtu. Og fannst mér ég óljóst sjá hann fara um borð í skip, sem lá þar í höfn. Bróðir minn andaðist 28. marz 1947 að Kristnesshæli. Draumurinn er rétt hermdur. Ragnliildur Pétursdóttir. Frú Ragnhildur Pétursdóttir á nú heima við Freyju- götu 3A í Reykjavík. Hún er draumspök kona. Hefur hana margt dreymt merkilegt. Einn drauma hennar er sá, sem hér birtist. HaUgrímur Jónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.