Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 51

Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 51
MORGUNN 133 Þegar þau komu til borgarinnnar, fengu þau þá fregn, að sonur þeirra hefði verið skotinn til bana, hann hefði ekki komizt af stað til Englands. Henni var Ijóst, að það hafði ekki verið sonur hennar, sem hún sá um morguninn, ekki svipur hans, heldur sendi- boði, sem sendur hafði verið til hennar til að flytja henni sorgarfregnina. . .. Ég var einu sinni í miðdegissamkvæmi í Svíþjóð. Talið barst að spíritismanum, og óðara heyrðust háðsglósurn- ar. Ég sagði óðara, eins og ég er vön: Ég er spíritisti. En menn vildu ekki trúa mér og héldu áfram með þessa sjálfglöðu, venjulegu vitleysu um málið. En eftir miðdegisverðinn kom herragarðseigandi, sem býr fyrir utan borgina, að máli við mig. Hann hafði sjálf- ur tekið þátt í háðsyrðunum um ,,hjátrúna“. Hann fór með mig út í horn og sagði hvíslandi: „Mig langar að segja yður frá nokkuru, sem ég hef upplifað og upplifi raunar enn. Þér gangið stundum fram hjá herrasetrinu mínu og þá hafið þér e. t. v. veitt athygli stórum heystökkum, sem standa þar rétt hjá húsinu. Á hverju kvöldi kl. hálf ellefu geng ég síðustu eftirlitsferð- ina í kring um húsin og á milli heystakkanna. Þá var það kvöld nokkurt skömmu eftir að ég hafði keypt búgarðinn — en nú eru liðin nokkur ár síðan — að ég sá háa mann- veru í síðum svörtum kufli koma gangandi eftir götunni, sem einu sinni lá að gömlu kirkjurústunum. Þessi gata er naumast sýnileg lengur, því að nú er hún aldrei notuð. Þegar maðurinn nálgaðist mig, sagði ég: „Gott kvöld“, en mér til undrunar fékk ég ekkert svar. Mér fannst hann eiga að heilsa mér, því að á jörðinni minni var hann að ganga. Þetta gekk þannig nokkur kvöld, en þá setti ég mig í veginn fyrir hann, til að neyða hann til að heilsa. Hann fór þá í gegn um mig. Þér getið reitt yður á, að mér varð illa við. Hann kemur þannig stöðugt ennþá, en nú vík ég úr vegi fyrir honum, því að nú veit ég, að þetta er ekki jarð- 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.