Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 74
156 MORGUNN Þetta var áður en ég kom þangað. Hann var ágætur söng- maður, en gamansamur og glettinn. Hann sagði mér áð- ur en hann fór, hvert ferðinni væri heitið; sagðist hafa hugsað sér dálítið bragð til þess að beita við draugana, og var ekki laust við að hann henti gaman að þessum reimleikum öllum. Þegar hann kom aftur, var hann hálf- hissa á draugunum og öllu þeirra háttalagi, og kvað það ekki einleikið! ,,Ég hafði heyrt getið um að N.N. kæmi þar fram og syngi, en hann var ágætur tvísöngsmaður. Ég þóttist fljótt mundu þekkja, hvort um æfðan og góðan söngmann væri að gera eða ekki, og til frekari fullvissu ætlaði ég að bjóða honum í tvísöng. Ég hitti manninn og skoraði á hann að syngja með mér eitt tvísöngslag. Hann tók því vel og féllst á að ég skyldi syngja undir- röddina, en hann fara upp. Nú gerði ég honum þann grikk að byrja svo hátt, að hann hlyti að springa, en mér varð ekki kápan úr því klæðinu. Hann fór létt og leikandi upp fyrir allar hellur og söng svo að hvein í röftunum og ég varð algerlega forviða." Hann taldi litlar líkur til þess, að þeir söngmenn væru hér í bænum, sem gætu leikið þetta. Ég skal sem minnst dæma um þennan söng á samkom- unum. Ég er ekki söngfróður. Reyndar er miðillinn góð- ur söngmaður, mjög góður að mínu áliti, en hitt er efa- laust öllum söngmönnum ofvaxið, að syngja með tveim röddum samtímis. * * # Sjálfsagt leikur mörgum forvitni á að vita, hvað þessir dánu menn, er svo sögðust vera, sögðu um ævi sína hinu- megin. Ég sé til lítils að lýsa því nákvæmlega, úr því alla vissu vantar um, að frásögnunum sé trúandi. Að miklu leyti lýstu þeir lífinu á þann hátt, sem kristnir menn mættu vel una við. Þeir lifðu, héldu sínum persónuleik, vegnaði eftir því sem hver hafði unnið til og ærið mis- jafnt, sögðust halda endurminningum sinum um lífið hér,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.