Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 76

Morgunn - 01.12.1951, Síða 76
158 MORGUNN megin; ef ekki fljótt, þá síðar. Síra Matth. Jochumsson segir um manninn líkt og andarnir: „Hann er á heimleið, Guð á allar götur. Leiðin er löng — en heim kemst hann um síðir!“ VH. 18/3. ’ll. Síðustu mannsaldrarnir hafa verið sannnefnd undra- öld. Heimurinn hefur tekið meiri stakkaskiptum á þeim en á nokkru tilsvarandi tímabili fyrr, Gufuaflið hefur brú- að höfin, tengt löndin saman, gert nálega allan heiminn að einu greiðfæru héraði, smíðað með risaafli hvers konar góða gripi, sem mannshöndin orkaði ekki eða vannst margfalt seinna. Rafmagnið varð að auðsveipum þjóni í höndum mannanna, fluttu fyrir þá lifandi orð og letruð skeyti óravegi yfir láð og lög, knúði áfram vélar, lýsti borgir og bæi, eins og það vildi bjóða sólinni byrg- inn. Mannsaugað tók að sjá með ótrúlegum glöggleik lengst út í himingeiminn, út í hin yztu myrkur og óskapn- að, tók að sjá djúpt inn í huliðsheima hinnar smágervu náttúru, sem ósýnileg er berum augum. Þar fundust or- sakir drepsóttanna, sem nú urðu að lúta í lægra haldi í fyrsta sinni í sögu heimsins. Það var einhver undra- ljómi, sem skein yfir allan heim. Aldrei höfðu mennirnir séð hann slíkan, aldrei jafn auðugan, aldrei svo dýrð- legan. Og hið mikla blys, sem lýsti þannig allan heiminn, voru náttúruvísindin. Því fór fjarri, að þessi mikla breyting væri aðeins á yfirborðinu og hið ytra í breyttum samgöngum, atvinnu- vegum o. þvíl. Hún risti djúpt, lengst inn í sálir manna og hugsunarhátt. Yfir öll stóru, lítt kunnu svæðin, sem þekkingin náði ekki til, hafði breiðst þéttvaxinn gróður trúar og hjátrúar, eins og mosabreiða yfir úfið hraun, sem vaxið hafði á þúsundum ára. Nú lagði þekkingin undir sig hvert óþekkta svæðið á fætur öðru, og það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.