Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 80

Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 80
162 MORGUNN EFTIRMÁLI. Ég sá það fyrir í byrjun, að efnið um andatrúna yrði seint unnið upp. Grein mín hefur orðið lengri en ég vildi og er þó ótalmörgu sleppt, sem ég ætlaði að drepa á. Lýsing mín er því næsta ófullkomin. Ég hef ekki reynt til þess að þræða neina vísindalega eða nákvæma frásögn. Það má því spyrja um mörg at- riði, sem eru hvergi nærri fyllilega skýrð. Tilgangur minn var aðeins sá, að gefa lesendum ,,Norðurlands“ líka hug- mynd um fyrirbrigðin og þeir hefðu sjálfir fengið, ef þeir hefðu sótt fundi í tilraunafélaginu. Ég vissi, að um þau gengju ýmsar kynjasögur, að þau voru umtalsefni víðs- vegar um land. Ég ætlaðist til að hugmyndir manna um þau yrðu réttari og ijósari eftir en áður. Annað vakti og fyrir mér: Það má vel vera, að einhvers staðar á landinu séu menn, sem hafa góða miðilshæfi- leika. Það væri vert fyrir slíka menn að gefa sig fram við Tilraunafélagið, sem nú er í miðilshraki. Þetta mætti verða bæði þeim og félaginu til gagns. Er iilt til þess að vita, ef slíkir hæfileikar eru til og ekkert athugaðir. íslendingar hafa ætíð haft margar sögur að segja af reimleikum og öðrum dularfullum fyrirbrigðum. Undan- farið hefur allt slíkt verið talin hjátrú ein og þaggað nið- ur. Réttara væri að veita öllu slíku grandgæfilega eftir- tekt og rita viðburðina upp með vottum, óðara en þeir hafa borið við, en fylgja auðvitað sannleikanum svo sem frekast má. Slíkar vottfastar frásagnir munu ætíð þykja markverðar, ef vel er frá þeim gengið. Þá var það og fyrirætlun mín að minnast á „borð- dansinn", sem fjöldi manna hefur reynt, og vara menn við að festa um of trú á svör borðanna. Víst er það, að borð getur hreyfzt og svarað spurningum, þó allt sé eðli- legt, og jafnvel án þess, að nokkur sem við það situr, reyni til að hafa brögð í frammi. Ég minnist máske á þetta síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.