Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Síða 8

Morgunn - 01.06.1957, Síða 8
2 MORGUNN fyrir nokkrum árum og þá var minnzt í MORGNI. Henni var það ljóst, 'hve fjarri fer því að unnt sé að skilja sumt í Ritningunni, ef ekki er höfð hliðsjón af nútímafyrirbær- unum og rannsóknum hæfra manna á þeim. Og til leið- beiningar öðrum, sem vissu ekki eins mikið og hún í þess- um efnum, reit hún hverja bókina af annarri, merkar bækur. Að fráskildum kraftaverkasögum guðspjallanna er um auðugastan garð að gresja, að því er kemur til sálrænna fyrirbæra, í bréfum Páls postula. Hann var, eins og kunn- ugt er, mikill vitranamaður, gæddur víðtækum sálrænum gáfum, eins og hann segir Korintumönnum allýtarlega frá í bréfunum til þeirra. Ein var sú spurning, sem ofar- lega var á baugi í söfnuðum hans, eins og í öllum öðrum kristnum söfnuðum á þeirri tíð: „Hvernig rísa dauðir upp. Með hvaða líkama koma þeir?“ Þessi spurning lá mönnum á þeirri tíð í stórmiklu rúmi, einkum vegna þess, að frumkristnin var, sennilega undan- tekningarlítið, sannfærð um, að heimsslit væru í nánd, heimsendir nálægur. Þess vegna töldu sig kristnir menn lifa í daglegri nálægð dauðans, hvern dag undir skugga feigðarinnar. Endi allra jarðneskra hluta töldu þeir í nánd, þeir litu svo á, trúðu því, að flestir þeirra myndu enn vera á lífi við heimsendi. Páll postuli var líka sann- færður um þetta lengi fram eftir aldri. En í síðustu bréf- um hans má sjá, að hann hefir eitthvað verið farinn að veiklast í heimsslitatrúnni, eða öllu fremur í sannfæring- unni um nálæg heimsslit, og er farinn að gera ráð fyrir, að hann verði sjálfur farinn af jörðinni fyrr en heims- endir verði. Það er auðvelt að skilja, hve brennandi spurningin um annað líf hefir hlotið að vera slíkri kynslóð. Menn spurðu ákaft: hvernig rísa menn upp, og með hvaða líkama koma þeir ? Margir gera sér í hugarlund, að trúarhugmyndir Gyð- inga, flestar eða allar, séu frumsmíð þeirra, skapaðar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.