Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 16

Morgunn - 01.06.1957, Side 16
Hvernig á að skilja þetta? ★ Fyrir kemur það, þótt sjaldgæft muni vera, að í miðils- sambandi er sagt frá nafngreindu fólki, fullyrt að það sé látið, en síðar kemur í ljós, að fólkið er bráðlifandi heima hjá sér. Hvernig ber að skilja þetta? . Það er ofur auðvelt, að kalla þetta blátt áfram svik. En slíkar „missagnir" hafa komið fram hjá fyllilega trúverð- ugum miðlum, sem voru í djúpum transi og höfðu sjálfir enga hugmynd um tilveru þess fólks, sem verið var að segja frá af vörum þeirra. Frá einu slíku atriði segir sænskur menntamaður, fil. lic. A. Svanquist, nýlega í sænska tímaritinu Spiritualisten. En í frásögn minni af þessu atriði fylgi ég að verulegu leyti ritgerð hans. Á þrem fundum, sem haldnir voru með kunnum miðli, frú Blanche Cooper, var sagt frá manni nokkrum, að dul- nefni Gordon Davis. Fundir þessir voru haldnir fyrri hluta árs 1922 undir stjórn dr. Soals, sem er kunnur stærðfræð- ingur, háskólakennari og kunnur maður fyrir vísindaleg- ar sálarrannsóknir. Frú Blanche Cooper er miðill fyrir beinar raddir. Um það bil tuttugu árum áður en þetta gerðist, hafði prófessorinn átt bekkjarbróður í skóla, sem nefndur er með þessu dulnefni. Síðan hafði leiðir þeirra skilið. En árið 1916 höfðu þessir gömlu bekkjarbræður hitzt af til- viljun á járnbrautarstöð. Þeir gegndu þá báðir herþjón- ustu og urðu samferða til London. Þeir röbbuðu saman á leiðinni mestmegnis um gang styrjaldarinnar, en dr. Soal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.