Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Qupperneq 31

Morgunn - 01.06.1957, Qupperneq 31
MORGUNN 25 hygg ég, að Píus páfi sjálfur sé þess betur umkominn en ég og aðrir gagnrýnendur að dæma um, hvort hann hafi séð raunverulega Krists-sýn eða ekki. Ennfremur teldi ég það bera vitni hroka af minni hálfu, að þykjast vita meira um þetta en hann, með þeim gögnum, sem ég hefi í höndum. Hin dulræna sýn Þrásinnis kemur það fyrir, að sjáandinn er sjálfur í vafa um sýn sína. Kemur það, sem hann sér eða heyrir, raunverulega að utan, eða á það uppruna sinn í eigin ímyndun hans og er þá aðeins myndræn eða hljóðræn blekk- ing? Þessarar spurningar hlýtur sjáandinn oft að spyrja, og spyrja aðra. Það er staðreynd, að ef maður reynir að svara með því að hafa fyrir augum og rannsaka ákveðin, einstök dæmi, verður mjög erfitt um svar. Jafnvel þeim, sem ákveðnastir eru í að halda fram hlut- rænum veruleika vitrana, kemur saman um, að myndin, sem birtist — hvort sem hún er Kristur, María eða lát- inn ættingi — sé ekki holdi klædd mynd, þannig að allir geti séð hana eða að hægt sé að ljósmynda hana. Þetta á ekki aðeins við um dulsýnir, heldur einnig um sum fyr- irbæri, sem koma fram á tilraunafundum með miðlum. Tökum til dæmis það, sem oft hefir gerzt, að nokkrir menn sjái samtímis sýn, sem aðrir viðstaddir sjá ekki. Ein skýring þess kann að vera sú, að á æðra sviði — þú getur kallað það „eter“svið — verði þessi mynd séð eða ímynd hennar mótuð. Þá eru sumir viðstaddra gæddir nægilegri skyggni til að sjá leiftur frá þessu „eter“-sviði, en aðrir ekki. Þessi skýringartilgáta gerir ráð fyrir ein- hverju, sem er hlutrænt, þótt á æðra lífssviði sé. Þessi vera væri líka hlutræn, og sýnin hlutræn, þótt með öðrum hætti væri, þótt veran væri raunverulega alls ekki stödd þar sem sjáandinn er staddur, en gæti sent mynd sína inn í vitund hans, eða skapað hana þar, úr fjarlægð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.