Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Page 36

Morgunn - 01.06.1957, Page 36
30 MORGUNN dregið fram, að til séu vitranir frá Guði. Af mikilli sál- fræðilegri þekkingu segir Jóhann di Cruce, að Guð verki þannig á sálina, að í henni vakni myndir, orð og hugsanir samsvarandi því, sem Guð vilji birta henni. Hann segir, að andlega truflaðir sjáendur verði stöðugt sjúkari og óheilli á sál sinni. En sannar vitranir færi manninum orku, 'hugrekki, bróðurkærleika, trú, öryggi og umfram allt djúpan, óhagganlegan sálarfrið. Af þessu megi dæma, hvort vitrunin sé sönn eða login. Þá verður enn fyrir oss þriðja vandamálið það, að hjá hjá ágætustu dulsinnum, sjáendum og jafnvel helgum mönnum og konum, verður sú staðreynd fyrir oss, að jafn- hliða sönnum vitrunum koma fyrir sannanlegar auðsæjar villur. Þetta á sérstaklega við um spádóma, forspár. Spádómar — Mótsagnir Jesúítinn og sagnfræðingurinn Herbert Thurston tekur dulsýnir til ýtarlegi’ar meðferðar í bók sinni, Furðulegir Dulsinnar (Surprising Mystics, London 1955). Hann bend- ir á, að ef vér höfum í huga allar sýnir í sambandi við líf og dauða Jesú Krists og Maríu, sem skyggnir dulsinn- ar hafa séð, eins og heil. Margrét frá Pazzi, heil. Birgitta •hin sænska, Elísabet frá Schönau, María frá Agreda, Anna Katrín Emmerich og María Cecilia Baij, verði fyrir oss fjöldi af missögnum og mótsögnum. I vitrunum þessara sjáenda er t. d. ýmist sagt, að María hafi dáið einu ári, þrettán árum, fimmtán árum eða tuttugu og einu ári eft- ir dauða Jesú. Á dánarbeði hélt Elísabet frá Schönau enn fast við það, að allar vitranir sínar hefði hún fengið beint frá Guði. Samt voru sumar þessar vitranir fullar af marklausum hugarburði. I dulsýnum sá Anna Katrín Emmerich hluti, sem ókunnir voru með öllu á þeim tímum, en fornleifa- fræðin leiddi síðar í ljós. Samt voru í sumum vitrunum hennar hinar mestu fjarstæður um stjörnur og stjarnlíf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.