Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Page 46

Morgunn - 01.06.1957, Page 46
40 MORGUNN hita, hafði slæman hósta og í ráði var að flytja hana í hjúkrunarheimili, þar sem hún gæti fengið betri aðhlynn- ingu. Allan tímann, meðan ég stóð við hjá henni, var hún að tala um vinnuna sína við mig og hvernig hún ætlaði að haga henni, þegar hún væri komin á fætur. Þegar ég kvaddi hana, hugsaði ég með sjálfum mér, 'hvort það gæti verið rétt, sem Júlía hafði staðhæft í skriftinni. Tveim dögum síðar fékk ég símskeyti, sem bar mér þá fregn, að í óráðskasti hefði E. M. fleygt sér út um glugga á fimmtu hæð og hefði verið dáin, þegar að henni var komið til að taka hana upp. Þetta gerðist einum eða tveim dögum fyrr en ár var liðið frá því, er mér barst aðvör- unin fyrst. Það er hægt að ganga úr skugga um algert sannleiks- gildi þessara frásagna með því að lesa frumhandritin að forspánni, sem eru undirskrifuð af tveim skrifurum mín- um. Ég tók af þeim þagnarheit, en lét þá fylgjast ná- kvæmlega með gangi málsins. Mér er ekki kunnugt um að örugglegar hafi verið gengið frá því að skrá nokkra forspá, og forspá, sem ekki kom einu sinni, heldur tólf sinnum“. Hér koma engin fjarhrif frá lifandi mönnum, vituð eða ómeðvituð, til greina sem skýring á forspánni, — var álit W. T. Steads. Hann spyr, hvort menn geti furðað, að hann sé sann- færður um samband svokallaðra látinna og lifandi manna. J. A.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.