Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Síða 70

Morgunn - 01.06.1957, Síða 70
64 MOEGUNN vegna víðáttu og dýptar trúarhugtakanna, væri kristin- dómurinn öðrum trúarbrögðum tvímælalaust æðri, svo að þar væri oft réttmætara að tala um eðlismun en stigmun. Henn bendir á þá áherzlu, sem kristindómurinn leggi á sjálfsgjöf guðdómsins og starf, sem mjög sé framandi æðri dulúð, mystík, annarra trúarbragða. Samt kvaðst Söderblom sannfærður um, að „iðkun trúarbragðasögunn- ar muni leiða til einingar, þar sem allt hið lífræna og hæfa í trúarbrögðunum nái rétti sínum, og að til þess- arar einingar muni æðstu trúarbrögðin utan kristindóms- ins leggja hvert sinn skerf, einkum heimspeki Indverja og búddhadómur“. Þriðji merkisberi samanburðartrúarbragðafræðinnar í heimi mótmælenda var Marburg-guðfræðingurinn frægi, Rudolf Otto, látinn árið 1937. Einnig hann lítur á sögu trúarbragðanna sem sögu guðlegrar opinberunar og segir, að trúarbragðasagan sem vísindagrein hafi nú þegar haft mikil áhrif á kristindóminn og sýnt mönn- um andlegar víðáttur, sem áður voru ekki kunnar. Einnig Otto, sem frægastur varð af túlkun sinni á hugtakinu: hið heilaga, er sannfærður um, að kristindómurinn sé há- mark trúarbragðaþróunar á jörðu. Hann er sannfærður um, að „ekki vegna sinna margvíslegu, vafasömu fyrir- bæra, heldur vegna síns göfuga, sérstæða innihalds, hafi sérkenni kristindómsins yfirburði fram yfir sérkenni allra annarra trúarbragða. Ekki á sama hátt og sannleikurinn hafi yfirburði yfir lygina, heldur eins og Plató hafi yfii'- burði yfir Aristóteles, ekki eins og herrann hafi yfir- burði yfir þrælinn, heldur eins og frumburðurinn hafi yfirburði fram yfir yngri bræður sína“. Rudolf Otto vænt- ir þess tíma, að hin miklu, gagnkvæmu samskipti trúar- bragðanna eigi sér stað, oghann segir: „Hin mikla örlaga- glíma hlýtur að vera í nánd. E. t. v. getur hún þá fyrst átt sér stað, þegar kyrrð er komin yfir stjórnmála- og þjóðmálabaráttuna í heiminum . . . Þá mun renna upp .stærsta og fegursta stundin í mannkynssögunni. Þá eiga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.