Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 71

Morgunn - 01.06.1957, Side 71
MORGUNN 65 ekki lengiir allan leik stjórnmálin, hagkerfin, þjóðmálin, með allri þeirra baráttu, þá standa andspænis hvert öðru trúarbrögð mannkynsins. Og þegar búið er að heyja á enda málamyndabaráttuna um goðsagnir, trúfræðilegar umbúðir, sögulegar tilviljanir og gagnkvæman ófullkom- leika, þá loks mun glíman komast á það æðra stig, að sér- hver getur umbúðalaust sagt og hlýtur að segja hið sann- asta og dýpsta orð, sem hann á, og engin trúarbrögð verða þá dæmd úr leik, fyrr en þau hafa fengið að segja sitt dýpsta og síðasta orð“. * * * Eins og ég hefi lýst rennur í gegnum báðar, rómversku kirkjuna og kirkju mótmælenda, langur straumur já- kvæðrar virðingar fyrir verðmætum hins ekki-kristna heims. En á þessa arfleifð er þeim mun meiri ástæða til að benda vegna þess, að hún hefir ekki orðið hin ráðandi stefna, hvorki í rómversk-kaþólsku kirkjunni né kirkjum mótmælenda. Hið ráðandi prestaveldi rómversku kirkjunn- ar og guðfræðin hjá lúterskum mönnum og öðrum mót- mælendum, sem talið hafa sig rétta túlkendur biblíulegi’- ar trúar, hafa lagt áherzlu á algeran eðlismun kristinna og heiðinna trúarbragða. í heimi mótmælenda hefir lítilsvirðingin á ekki-kristn- um trúarbrögðum, sem finna má stað bæði hjá Lúter og Kalvín, fengið margfaldan byr undir vængi frá díalektísku guðfræðinni, sem tíðast er kennd við Þjóðverjann Karl Barth. Áhrif hennar hafa náð langar leiðir út fyrir raðir þeirra manna, sem telja sig beina fylgjendur guðfræði Barths. Ákveðnustu forvígismenn þessarar guðfræði bann- syngja öll trúarbrögð utan kristindómsins. I langtum mildari tón tala þó þeir Emil Brunner og Heinrich Frick. Hið nýja í viðhorfi þessara manna er það, að þeir setja heiðnu trúarbrögðin samhliða verkatrú rómversku kirkj- unnar og vísa hvorutveggja samtímis algerlega á bug. Hvers konar guðrækni, hvers kona guðræknireynslu manna 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.