Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Síða 76

Morgunn - 01.06.1957, Síða 76
70 MORGUNN mannkynsins. Hin hóflausa staðhæfing, að kristindómur- inn sé hin eina algera trú, 'hefir leitt menn og leiðir þá þrásinnis enn í þá villu, að skoða hann öllum öðrum trúar- brögðum óviðkomandi og óskyldan. Engin trúarhugmynd, engin guðsþjónustu- eða sakramentisathöfn, og ekkert skipulag er til í kristindóminum, allt til hinna miklu meg- inhugtaka og verðmæta, að ekki finnist hliðstæður í öðr- um trúarbrögðum. Trúin á hina innri þrenningu í veru Guðs, þrenningarlærdómurinn, kenningin um holdtekjuna, meyjarfæðingu guðssonarins, staðgönguþjáningu guðend- urlausnarans, innblástur hinna helgu ritninga, trúin á endurlausn fyrir náð Guðs eina, fyrirgefningu syndanna, bænina sem verk Guðs anda, hið tvöfalda kærleikaboðorð um elsku til Guðs og manna, krafan um elsku til óvinanna og kenningin um, að þjónustan við hjálparþurfa sé þjón- usta við Guð, ekkert af þessu öllu er einkaeign eða sér- eign kristindómsins, allt er þetta einnig til í öðrum hinna æðri trúarbragða. Tvö dæmi nægja til að sýna fram á hina furðulegu sam- hljóðan kristins og heiðins dóms: Þegar fyrstu jesúítatrúboðarnir komu austur til Japans og kynntust þar amida-búddhadómi, sem fundið hefir full- komnustu tjáning sína í shinran shonin átrúnaði, skrif- uðu þeir, fullir skelfingar, páfanum, að lúterska villutrú- in væri komin alla leið austur til Japans. Á hinn bóginn lýsti einn af guðfræðiprófessorum búddhadóms í Japan yfir því, að hann hvetti nemendur sína til námsfara til Þýzkalands til þess að kynnast kenningum Lúters, því að hann væri „Shinran Vesturlanda". Vissulega er hinn japanski amida-búddhadómur hrein lúterska í búningi búddhadóms. Hann kennir, að menn frelsist fyrir trú og öðlist sáluhjálp fyrir náð Búddha eina. Að ekkert góð- verk frelsi manninn, heldur aðeins hin skilyrðislausa trú á þá miklu hjálpræðisstaðreynd, að fyrr en sögur hófust vann Búddha það heit, að endurleysa allar verur. Játning aldraðrar, japanskrar búddhatrúarkonu er á þessa leið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.